Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 44
138 KIRKJURITIÐ Vegna óhlýðni Adams og Evu í öndverðu við vilja Guðs, eru mennirnir fæddir fallnir, ofurseldir synd og dauða, glataðir og fyrirdæmdir, á valdi Satans. Fæddir inn í myrkur til þegnskapar í ríki hans. Og fyrir réttlátum dómi Guðs eiga þeir alls ekkert annað skilið en eilífa glötun, enda stefnir þangað í reyndinni fyrir miklum þorra manna. Mannkynið er eins og visnað tré allt frá rótum, hæfilegt í eldinn einan. En af því að Guð er misk- unnsamur og kærleiksríkur, vill hann frelsa það. Hann býr mönnunum hjálpræðisleið. Hann sendir son sinn í heim- inn og lætur hann verða háðan mannlegum kjörum og freistingum. En sonurinn sigrast á öllu illu og er hlýðinn fram í dauða á krossi. Hann færir með kvölum sínum og dauða algilda fórn fyrir syndir allra manna. Hann ber fullnægjugjörð fram fyrir föðurinn, svo að nú getur hann fyrirgefið mönnunum syndirnar. En fyrr ekki, af þvi að hann er heilagur og réttlátur. Mannkynið hlaut að fá refsingu, en manns-sonurinn tók hana á sig, bar syndir þess og syndagjöld. Reiðistormur Guðs varð að geisa yfir hann, áður en náðarsól hans gæti skinið yfir mann- kyninu. Þannig friðþægði Kristur mennina við Guð, keypti þeim með blóði sínu lausn undan valdi Satans. Hann hreins- ar þá af allri synd, og opnar þeim föðurfaðm Guðs, ef þeir iðrast og trúa þessum fagnaðarboðskap. Fórn hans á krossi kemur þá á friði og sátt milli Guðs og manna. Aðrir leitast við að gjöra sér á annan veg grein fyrir leyndardómi friðþægingarinnar. Mannkynið er ekki fallið djöflinUm á vald fyrir „átlysting“ vorra fyrstu foreldra „af epli forðum,“ heldur eru menn- irnir í innsta eðli sínu Guðs börn og mega allir ávarpa hann með orðunum: Faðir vor, þú sem ert á himnum. Enginn er undanskilinn. Algóður, almáttugur og alvitur Guð hefir ekki látið mannkynið verða til upp á þau kjör, að stór hluti þess lendi í glötun um alla eilífð. Réttlæti hans og heilagleiki setja ekki kærleika hans takmörk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.