Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 64
158 KIRKJURITIÐ meginkenningar Fjallræðunnar um ofbeldislausa baráttu með vopnum hógværðarinnar, kærleikans og fúsleikans til að þjást og þjóna, vinnur þessi indverski maður, sem raunar var andlegt ofurmenni, milljónir og tugi milljóna manna í viðkvæmustu málum þeirra: baráttunni fyrir þjóð- frelsi og daglegu brauði. Þegar Gandhi hóf ungur baráttuna fyrir mannréttind- um og lífshamingju eitt hundrað og fimmtíu þúsund Ind- verja, sem búsettir voru í Suður-Afriku, skeði eitt af kraftaverkunum í mannkynssögunni. Búar réðu landinu og þröngvuðu kosti hinna aðkomnu Indverja á alla lund, svo að þeir voru allslausir og ánauðugir undir stjórn þeirra. Foringi þessara ánauðugu manna gerðist Gandhi 24 ára gamall. Þennan kúgaða, hungraða og ómenntaða lýð ól hann svo upp á skömmum tíma, að hann kenndi þeim að skilja hugsjónir sínar, kenndi þeim að afneita hvers- konar ofbeldi gegn kúgurum sínum og stefna að mark- inu eftir vegi hógværðarinnar, þjáningarinnar og kær- leikáns. Þessa menn leiddi Gandhi ekki út á vigvöll- inn gegn kúgurunum, heldur tugþúsundum saman í gegn um sjálfsafneitun í fangelsi og fjötra. Spekingar Vestur- landa og forráðamenn Búanna hlógu að heimsku þessa undarlega leiðtoga, sem notaði aldrei tækifærin, sem buð- ust til þess að hrifsa réttinn handa skjólstæðingum sínum, heldur gekk glaður í fararbroddi þúsundanna inn í fang- elsin. En Gandhi hafði séð lengra en hyggindamenn heims- ins, og Kristslundernið sigraði, svo að eftir 20 ár fengu hinar kúguðu 150 þúsundir fulla leiðrétting mála sinna, og Gandhi sneri sem sigurvegari aftur heim til Indlands. Þá dóu mörg bros á vörum þeirra, sem trúað höfðu á of- beldið, en þvi nær eini maðurinn á Vesturlöndum, sem virð- ist hafa skilið Gandhi á þessum árum og stefnu hans, var skáldjöfurinn rússneski, Leo Tolstoj. Honum, hinum mikla Kristsdýrkanda, var ljóst, að hér var verið að lifa leynd- ardóm Fjallræðunnar, og hann stóð á þessum árum í stöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.