Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 12
Við útför sércr Guðmundar Einarssonar, prófasts. Nú kveðjum vér þann með klökkum brag, sem Kristi var starfsþegn mætur. Um Mosfell er allt svo autt í dag, því ástvin sinn byggðin grætur, þó sefar það harm við sólarlag að sól er að baki nætur. Þig blessar svo mörg vor hugsun hljóð, er hefjum vér kveðjubraginn. Hér skilur þú eftir sólskinssjóð, þótt svalt sé og bleikur haginn. Þín sveit man, að bæn þín sönn og góð bar sorgirnar út í daginn. Á jörðu var æðst þín auðlegð sú að eiga þinn herra að vini, og hvísl hans í blænum heyrðir þú og hróp hans í stormsins dyni. Þitt hjarta var eitt í helgri trú með himinsins fagra skini. Þitt starf var að breiða út blessun þá, sem bætir úr raunahögum. Og Guðsþjónsins líf mun geislum strá og geymast í fólksins sögum, sé góðmannlegt fas og göfgi há hans guðspjall á virkum dögum. Þín trú var sem himinn hár og skær í heillandi fegurð sinni, sem byggðirnar faðmar fjær og nær,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.