Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 31
SÉRA ÁRNI ÞÓRARINSSON 125 í hlut átti. Og séra Árni var þannig skapi farinn, að hann unni baráttunni vegna þess, að hún skapaði tilbrigði og fjör í hversdagsleikanum og lagði ávalt ný verkefni upp í hendur hans, sem þrátt fyrir allt urðu sem krydd í lífi hans og starfi. Ef allir hefðu hins vegar lotið vilja hans og ráðum í öllum greinum, hefði það sennilega ekki átt við hann, og þá hefði hann líka farið á mis við margt eftirsóknarvert að hans dómi. A. m. k. óskar hann ekki eftir að hafa verið prestur annarsstaðar, eftir 48 ára þjón- ustu, jafnvel þó að hann hefði notið þar meiri virðingar. Hér lærði hann af alþýðu manna og gekk hér í „háskóla" í f jörutíu og átta ár. f þessu felst svo mikil viðurkenning og þakklæti til sóknarbarna og héraðsbúa, að í rauninni verður það lítils- vert, sem nú vex mest í augum og við teljum harða dóma og djarfa, ómaklega eða réttmæta, og fara þær niður- stöður eftir þekkingu manna og dómgreind, eðli þeirra, innræti og smekk. Séra Ámi var gæfumaður. Hann fékk að lífsförunaut konu, sem hann unni hugástum og mat að verðleikum. Hún heitir Anna María Elísabet Sigurðardóttir. Heimili þeirra var rómað fyrir höfðingsskap og rausn. Fyrr á árum, á meðan vegiir hafði ekki verið lagður um héraðið, var Stórahraun, þar sem þau bjuggu lengst, meira í þjóðbraut en það er nú. Komu þar þá margir og nutu allir, án manngreinarálits, alls þess bezta, sem heimilið átti til í mat og drykk. Það er þó ekki þetta, sem fyrst og fremst gerði garðinn frægan, heldur hin óvenjulega alúð, sem hverjum gesti var sýnd. Á heimili þeirra átti háttvísi hjartans óðul sín, svo að gesturinn fann, að hann var velkominn. Og þannig voru fyrstu viðtökurnar, að engu var líkara en hans hefði verið beðið með óþreyju. Hin mörgu börn þeirra hjóna hjálpuðust að til að gera heimilið eins aðlaðandi eins og raun varð á. Varð Stóra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.