Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 37
Eining að baki ólíkum skoðunum. I. Nú á örlagatíð, er vegur lífs eða dauða blasir við mann- kyninu, berst kall um löndin, frá strönd til strandar: Sam- einizt. Sameinizt gegn hættunum, er að steðja og ógna með aleyðingu jarðar. Sameinizt um að reisa úr rústunum nýjan og betri heim. Og samtök eru þegar hafin með þeim, sem sérstaklega er falið uppeldi ungu kynslóðarinnar, kenn- urunum, og þeim ætlað að ná til allra þjóða heims. Innan kirkjunnar var þegar fyrir stríð risin hreyfing í sömu átt, kennd við líf og starf, trú og kirkjuskipan. Og nú er vænzt allsherjarsamtaka með kristnum kirkjudeild- um, hvar sem þær eru, að eining komist á að baki ólíkum skoðunum. Víðsvegar um hnöttinn er að því unnið: Allir kristnir menn eiga að sameinast um leiðtoga sinn og frels- ara. Þá þekkja þeir loks sinn vitjunartíma og framtíð þessarar veraldar verður á bjargi byggð. Kirkju þjóðar okkar er nú boðin þátttaka í þessu samstarfi og mun hún taka þvi fegins hugar. En jafnframt verður hún að gera sér ljóst, hvar hún sjálf stendur og hvort að henni muni lið. RíJdr hjá henni eining að baM ólíkurn skoðunum? Er hún samtaka um að vinna þjóð sinni gagn á sama hátt og kirkjufélög allra landa eiga að vinna gervöllu mann- kyninu? II. Ég ætla hverjum þeim, sem orð mín les, að leitast við að svara þessari spumingu af fullri einurð og einlægni. En það, sem fyrir mér vakir, er að reyna að varpa nokkru ljósi yfir skoðanir þeirra á báðar hliðar, er mest hafa í gegn gengizt, og athuga, hvort sameining og samstarf geti átt sér stað í milli. Alkunna er um kirkju Noregs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.