Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 25
Séra Árni Þórarinsson, iyrrv. próiastur. Við fráfall séra Árna Þórarinssonar getur engum dulizt, að nú hefir kvatt sá, er meiri var en meðalmaður, að and- legu atgjörvi. Hann gerðist prestur ungur að aldri, og að því er hann segir sjálfur, því nær trúlaus, og eins og margur, með litla lífsreynslu að baki. En, þegar hann kom út í starfið, varð hann brátt fyrir trúarlegum áhrifum frá sóknarbörnum sínum, sem gerðu hann að þeim einlæga og barnslega trú- manni, er hann svo síðar reyndist jafnan. Það gat heldur ekki öðru- vísi farið, þegar í hlut átti svo heitur og auðmjúkur tilfinningamaður sem hann var, er auk þess var gæddur miklum og skörpum gáfum. Hann hlaut að komast að réttri niðurstöðu um staðreyndir þess boðskapar, sem honum hafði verið falið að flytja, þvi að prestsstarfið opnaði honum víðar gáttir beint inn að hjörtum sóknarbarnanna. Þegar við heyrum um þetta dauða tímabil í trúarlífi hans, gæti ég hugsað, að mörgum fari líkt og mér, að finnast það harla fjarstæðukennt að tala um blundandi trú hjá séra Árna, hvað þá trúleysi, svo var trúardjörfung
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.