Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 43
EINING AÐ BAKI ÓLÍKUM SKOÐUNUM 137 ing má heldur aldrei verða flutt þannig, að hún slái fölva á sannan manndóm Jesú Krists og fullkomið bræðralag hans við mennina, því að ella getur hann ekki orðið þeim raunveruleg fyrirmynd, að þeir feti í fótspor hans. Fegurst er kenningin um meyjarfæðinguna flutt í 1. kap. Lúk., í sögunni um boðun Maríu, sem guðspjalla- maðurinn hefir að líkindum fengið frá konum á Gyð- ingalandi, og er miklu hærri og andlegri en fjöldinn hefir áttað sig á. Allar hugmyndir um kynferðilegt samband eru þar víðsfjarri. Jahve var hátt hafinn yfir allt líkamlegt, svo að engar hugsanir í þá átt gátu komizt að hjá Gyðing- um — eins og hjá Grikkjum og kristnum mönnum síðar, fyrir grísk áhrif. Þessu til skýringar þarf ekki annað en benda á það, að hebreska orðið yfir andi er kvenkynsorð. Andinn yfirskyggir Maríu, eins og dýrð Jahve musterið forðum eða samfundatjaldið — andinn, sem við sköpun heims sveif yfir vötnunum, er Guð sagði: Verði ljós, og það var ljós. En hvernig sem þessi fagra frásögn er skilin, getur hún aldrei komizt til jafns við, hvað þá hærra, en upphaf Jóhannesarguðspjalls um orðið, sem var í upphafi hjá Guði, og varð hold og bjó með oss fullt náðar og sann- leika. Og vér sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá föður. Það er óþarft fyrir þá, sem hafa séð þessa dýrð Guðs sonar að deila um það, hvernig hann varð holdi klæddur. AUt stríð og hatur, sem af því hefir leitt á liðnum öldum, stafar af hörmulegum vanþroska. Látum það ekki henda okkur. Báðir trúa á guðdóm Krists, íhaldssamir og frjáls- lyndir. Það á að vera nóg til sameiningar. V. Þá kem ég að þeim skoðanamun, sem viðkvæmastur er, og valdið hefir mestum ágreiningi — afstöðunni ólíku til friðþægingarlærdómsins. Mér virðist þeir, sem íhaldssamastir eru, túlka hann eitthvað á þessa leið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.