Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 36
130 KIRKJURITIÐ Og langdegið með Ijóssins geislaorku nú lífi bætir skammdegisins korku. — Þér fóstra lífs, ó, Ijóssins móðir sól, sé lof og dýrð, og flutt frá pól að pól. Sigurður Jónsson. Arnarvatni. Björgunin við Látrabjarg. Dásamleg var björgunin við Látrabjarg. Þó var ekki talað um nokkra íþróttamenn, heldur aðeins sjóvana sveitamenn, ég hugsaði um það. Kristur, leiðtogi mannanna í sæld og neyð, stóð á bjargbrúninni fyrir ofan hengiflugið og signdi hvem vað og hvert áhald og stein, sem orðið gat að skaða. Hvert handtak var blessað og yfir öllu vakað. í brimrótinu liggur skipið, allt sýnist vera á föram, en „Alfaðir ræður.“ Hann stendur við stjómvölinn á brotna flekanum og „alvöld mildin og höndin flytur alla að landi.“ Yfir þetta feigðarbjarg leggur birtu. Er það dvínandi dagroði? Nei, það er „Guð, sem horfir svo hýrt og svo bjart, það er hann, sem að andar á myrkrið svart og heilaga ásján hneigir". Svo er allt hljótt, nema aldan hún syngur sinn gamla óð við bjargið í sorg og gleði. Guðbjörg frá Broddanesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.