Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 82
176 KIRKJUROTÐ Samkvæmt þeim eiga sóknargjöld að vera 3—6 krónur, og skal innheimta með vísitöluálagi. Nýtt prestsembætti á Akureyri. Síðasta Alþingi samþykkti lög um það, að tveir skuli vera prestar á Akureyri. Er þess orðin full þörf sökum vaxandi fólksfjölda. Prestastefna íslands hefir verið ákveðin í Reykjavík 20.—22. júni. Mun hún hefjast með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, og prédikar að öllu forfallalausu séra Valdimar Eylands. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Fjársöfnunin, sem getið var í síðasta hefti Kirkjuritsins, tókst vel. Söfnuðust um þrjár milljónir króna í peningum, auk fatnaðar og lýsisgjafa. Bessastaðakirkja. Mikil aðgerð hefir undanfarið verið framkvæmd á Bessastaða- kirkju, bæði utan og innan. Hefir verið sett í hana nýtt altari, nýr prédikunarstóll, bekkir og pípuorgel. Aðgerðinni er enn ekki að fullu lokið. Leiðréttingar á prentvillum i minningargrein séra Árna Sigurðssonar um Valdimar Briem, vigslubiskup í síðasta hefti Kirkjuritsins: Bls. 18, 12. línu að neðan: „geymdar,“ á að vera gleymdar. Bls. 19. 8. 1. a. n.: „annahvorn,“ á að vera annan hvorn. Bls 19, neðstu línu: „skáldþingi," á að vera skdldaþingi. Bls. 21, 12. 1. a. n.: „Núpi,“ á að vera Núp. Bls. 24, 4. 1. a. o.: „vitur,“ á að vera virtur. Bls. 28, 16. 1. a. n.: „tæk,“ á að vera tæp. Bls. 31, 16. 1. a. n.: „Hálfdanarson,“ á að vera Hál/danarsonar. Bls. 34, vantar orðið minnsta í sálmsupphafið: Þá mæOubára minnsta rís. Bls. 37, 9. 1. a. o.: „útgáfuna," á að vera útgáfu. Bls. 45, 16. 1. a. o.: „Markið,“ á að vera MerkiO. Bls. 46, 17. 1. a. n. „sívaxandi," á að vera sívakandi. Bls. 48, miðri bls.: „1893“ á að vera 1892. Misprentazt hefir í síðasta hefti nafn sænsku konunnar, sem þýddi Allt eins og blómstrið eina. Hún hetir Holmberg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.