Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 13

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 13
SÁLMASKÁLDIÐ VALD. SNÆVARR 263 Norðfirði fram til 1943. En ýms önnur störf hafði hann jafnframt með höndum, og hefir ritað kennslubækur, með- al annars Kirkjusögu (1943). Hann hefir þá einnig látið sig kirkjumál miklu skipta, og setið í stjórn almennra kirkjufunda árum saman. Ennfremur hefir hann ritað greinar í blöð og tímarit, íslenzk og dönsk. Langt er síðan sálmar og andleg ljóð Valdemars fóru að birtast í íslenzkum blöðum og tímaritum, og vöktu þau athygli ljóðelskra manna, ekki sízt þeirra, er sálma- skáldskap unna. Fyrsta ljóðasafn hans, Helgist þitt nafn (Söngvar andlegs efnis), kom út í Reykjavík 1922; „lítil bók, en full af fegurð og friði“, eins og prófessor Magnús Jónsson sagði um hana í ritdómi í Eimreiðinni það ár. Sálmar þessir og söngvar báru fagurt vitni djúpri trú- hneigð og víðsýni höfundarins. Meðal annarra fagurra og aðlaðandi sálma var þar hinn gullfallegi sálmur „Vottar Krists“, sem að verðugu hefir verið (Þú, Kristur ástvin alls sem lifir) tekinn upp í nýju Sálmabókina. Árið 1946 kom síðan út á Akureyri nýtt safn sálma og andlegra ljóða eftir Valdemar skólastjóra, Syng Guði dýrð. Eru rúmlega 40 sálmar og ljóð í safninu, frumort og þýtt. Hér er sama víðsýnið í skoðunum, sama óbifanlega trúartraustið, og þungamiðjan sem fyrri siðferðisboðskap- Ur kristindómsins og siðbætandi og manngöfgandi sigur- máttur hans. Fagur og áhrifamikill í látleysi sínu er sálm- urinn „Vér trúum — þó að logi lágt vort litla trúarskar". Hreimmikill og hrífandi er einnig þakkarsálmurinn í til- ofni af stofnun íslenzka lýðveldisins, Margt er annars prýðisgóðra og trúarheitra sálma í safninu, frumortra og þýddra. En mér sýnist fara vel ú því að ljúka þessari stuttorðu umsögn, sem rituð er uieð jólin í huga, á eftirfarandi jólasálmi, sem lýsir fag- urlega lífsskoðun höfundarins, heitri trú hans og hugsjóna- ast, og er einnig sérstaklega tímabær, eins og nú er um- horfs í heiminum (Lag: „Þann signaða dag“):
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.