Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 58
308 KIRKJURITIÐ Elliárin dvaldi séra Ingvar í sameignarhúsi dóttur sinn- ar og tengdasonar, í sólríku skjóli þeirra, ásamt heim- sóknum á víxl og hlýjustu aðhlynning Helga læknis, og umhyggju fjarlægu dóttur sinnar, á báðar hliðar. Á þess- um fyrri árum hafði séra I. N. enn nokkra heimakennslu barna, helzt barnabarna sinna. Þótt séra Ingvar væri heilsuhrausur meirihluta ævi sinn- ar, þá biluðu honum samt fæturnir, svo að síðustu árin komst hann varla út úr húsi. — Mun þar til hafa flýtt fyr- ir og aukið við, að hann var nokkuð stór maður, þrek- vaxinn og líkamaþungur, sem gerði erfiðan umgang og næsta litla nauðsynlega hreyfingu. Upp úr kvefi veiktist hann nokkuð og lá mánaðartíma í spítalanum í Hafnar- firði. Þar hlaut hann hægt og rólegt andlát 14 .nóv. 1951. — Jarðarförin (21. s. m.) var mjög fjölmenn. Ræður góð- ar fluttu séra Bjarni vígslubiskup í heimahúsi og séra Sig- urjón Árnason í dómkirkjunni. Svo sem venja er til hér í bæ, við útför presta, báru líkkistuna út úr kirkju 8 prest- ar hempuklæddir, og margir fleiri prestar og prestahöfð- ingjar voru viðstaddir. Jarðsett var í múraðri gröf í Foss- vogskirkjugarði, við hlið á sams konar gröf, með líki k. h. Frá cevistarfi og áhugamálum. Séra Ingvar var einlægur og óhvikull trúmaður, skyldu- rækinn og samvizkusamur í embættisverkum öllum, vin- sæll og vel liðinn í sóknum sínum. Dagfarsprúður utan kirkju og innan. Hafði söngrödd góða, hógværar ræður og lagði alúð við kristilega og þjóðholla barnafræðslu. Jafnframt prestsstörfunum var hann ,,bóndi“ með lífi og sál, og góður fjárgæzlumaður. Kom þetta bezt í Ijós á Skeggjastöðum, eins og síðar verður sagt. Skeggjastaðir eru nærri sjó, syðst við botn Bakkafjarð- ar. Þar hjá liggur alfaraleið milli Austur- og Norðurlands. Þá leið fara margir menn, æðri og lægri og útlendingar við og við. En langt er til bæja á báðar hliðar: Sandvíkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.