Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 19

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 19
JÓLABRÉF FRÁ SÉRA JÓNMUNDI 269 Þegar aðkomufólkið hafði virt fyrir sér hið mikla graslendi og ræktunarmöguleika þama í Aðalvíkinni, þótti því trúleg sagan af húsfrú Ingibjörgu, systur Helga Lambkárssonar. Þú kannast við hana. Tímans vegna afsala ég mér umræðum um I. Tim. 3,15. Verður fróðlegt að heyra ályktanir kirkjuþingsins um, hvort má sín meira: musterið eða gullið altarið eða fómargjöfin, sbr. Matt. 5. Annars er oss, prestum, lífsnauðsyn að ræða það mál — auk annars — á þessum tímum. En þess í stað ætla ég að segja þér tvö örstutt ævintýri. Annað þeirra er mjög stutt, reyndar ekki nema mynd, sem ég sendi þér. Þetta er svipmynd úr mjög athyglisverðri kvikmynd, héðan úr hérað- inu, sem sýnd mun verða í höfuðstaðnum innan skamms. Ég stend þar aleinn við kirkjudymar — komin vökulok, friður og kyrrð, og hvíld. Hitt ævintýrið, eins sannsögulegt, er austan frá Indlandi. Gerðist þar fyrir fám ámm. Læknisfræðilega menntaður prestur, eða guðfræðilega mennt- aður læknir, hvora einkunnina, sem menn kunna betur við, en þetta var einn og sami maður, gerðist trúboði. Tók upp á því að flytja hið lifandi Orð frá ábyrgri kirkju. Nú var hann orð- inn fjörgamall maður, sýnt, að hann myndi aldrei framar stíga í fætuma, að dauða kominn. Tveim árum áður en hann var svo langt leiddur, hafði honum verið sendur aðstoðarmaður, er taka skyldi við starfinu, að öldungnum látnum. Þeir em svo langorðir, þessir Evangelistar frá „The sword of the Lord“, eins og þeir hafi gengið í skóla hjá Páli frá Tarsus, en þaðan er sagan tekin, úr bókinni: How to have Revival, 3. prentun 1949, að ég sleppi hér dálitlum kafla. Við nemum staðar við rúm sjúklingsins. Þar situr aðstoðarpresturinn, hefir lokið starfs- skýrslu dagsins, þeir beðið sambæn, og sýnir á sér fararsnið, Þótt hann brenni í skinninu, að fá ráð og leiðbeiningu hjá Samla manninum, hvort hann eigi að taka mjög álitlegu emb- ®tti, sem honum býðst, heima í Englandi, og spyr: „Hvað á ég að gera?“ >,Hvað virðist þér sjálfum?" spyr gamli maðurinn. „Já, herra doktor“, mælti ungi maðurinn. „Reyndar ætla óg nú ekki að fara að rífa upp sárin, — en, þér emð búinn að vera hér lengi, herra doktor?“ 1B
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.