Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 72

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 72
322 KIRKJURITIÐ Enn fremur hafa menn rankað við sér frá vísindalegu sjónarmiði séð. Ég get ekki farið nánar út í það hér.Ég segi það aðeins, að vísindin nú á dögum eru orðin langt- um varkárari og hógværari en þau voru fyrir svo sem einum áratug. Vísindin hafa kannazt við takmörk sín, gefizt upp við að ráða lífsgátuna. Þau geta ekki sannað neitt það, er mestu máli skiptir, hvorki í efnishyggjuátt, hugsjóna né trúar. Auk þess kemur annað til, sem varðar ef unnt er enn meira. Sálfræðin hefir kennt oss að skyggnast lítið eitt bak við rökin, sem móta afstöðu manna til lífsins. Og því hef- ir það orðið Ijósara og ljósara, að vér látum yfirleitt ekki stjómast af vísindalegum íhugimum skynseminnar. Vér vitum nú, að persónuleg afstaða vor til vandamála ver- aldarinnar og lífsins, sem vér nefnum lífsskoðun vora, markast ekki af skynsemirökum einum saman, heldur fyrst og síðast af innri reynslu sjálfra vor. Sú reynsla get- ur verið óyggjandi fyrir oss sjálf, enda þótt hún hafi ekki sönnunargildi fyrir aðra, sem skortir hana. Hér erum vér komin að því, sem mestu skiptir. Það er persónuleg reynsla, sem úrslitum ræður, ekki vissar skoöanir um hinztu óráðnu gátur lífsins og tilver- unnar. Hér skulum vér nema staðar. Svarið, sem vér krefjumst, þegar vér viljum taka afstöðu til spurningarinnar um markmið lífsins, er þetta: Hver eru œðstu verðmcetin? Hvaða verðmæti eru það, sem vér verðum að höndla til þess, að það verði að veruleik, er vér lifum sem innsta kjarna og aðal persónuleika vors? Hér verður sérhver að svara fyrir sjálfan sig og sig einan. Vér heyjum öll vort eigið stríð, og hver og einn af oss verður að lokum að brjótast einn í gegnum það. Eng- inn af oss hefir einkarétt á tilgangi lífsins, og vér skulum fara varlega í það að leitast við að fá aðra til trúar ná- kvæmlega á sama hátt sem vér trúum. En öðru hverju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.