Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 57
SÉRA INGVAR G. NIKULÁSSON 307 eftir skólasetuna. — Bræðrasjóðsstyrk sinn endurgreiddi séra Ingvar síðar. Þá þegar um haustið 1891 vígði Hallgrímur biskup séra Ingvar, aðstoðarprest til séra Jóns Björnssonar á Eyrar- bakka, og að J. B. látnum (2./5. 1892), var hann skip- aður prestur þar. En vorið eftir (1893) var honum veitt Gaulverjabæjarprestakall, er hann svo þjónaði 10 ár, til vors 1903. Hafði séra Ingvar þá hlotið slys nokkurt, og sagði af sér embættinu vegna lasleika. Var svo næstu 4 árin í Reykjavík, og hafði þar heimakennslu ungmenna og var líka um sinn kennari á Álftanesi. En þar að auki þjónaði hann Stokkseyrarprestakalli rúml. hálft ár, 1905 —06, fyrir séra Gísla Skúlason, meðan hann var ytra að kynna sér kennslu málleysingja. Vorið 1907 hlaut séra Ingvar veitingu fyrir Skeggja- stöðum í N.-Múlasýslu og flutti þangað. Þjónaði svo því embætti 29 ár (en alls 42 ár). Sagði þá af sér embættinu 1936 og flutti aftur til Reykjavíkur, nærri 70 ára að aldri. Kvonfang og böm. Vorið 1894 kvæntist séra Ingvar Júlíu (f. 1867, d. 1934) dóttur Guðmundar óðalsbónda á Keldum Brynjólfssonar, af Víkingslækjarætt, og k. h. Þuríðar Jónsdóttur bónda á Stórólfshvoli Sigurðssonar. Börn þeirra þrjú eru öll á lífi: 1. Ingunn (f. 14./4. 1895), kona séra V, Ingvars á Desj- armýri í N.-Múlasýslu Sigurðssonar b. í Kolsholti í Flóa. 2. Helgii) (f. 10./10. 1896), nú yfirlæknir á Vífilsstöð- um, kvæntur Guðrúnu Lárusdóttur læknis Pálssonar. 3. Soffía (f. 17./6. 1903), kona Sveinbjamar mag. art. Sigurjónssonar, kennara í Reykjavík. Þessi góðu og göfugu systkini eiga öll böm uppkomin og em nú gift sum þeirra. öll mannvænleg og fríð, eins og foreldramir. 1) Nafnið er Helga skólastjóra, vegna vinfengis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.