Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Qupperneq 88

Kirkjuritið - 01.12.1951, Qupperneq 88
338 KIRKJURmÐ orða hlutu þeir sína hamingju, sinn sigursveig fyrir sam- félagið við hann, sem er í gær og í dag hinn sami og um aldir. — Úr fjarlægri fortíð, úr nálægri nútíð horfa vott- arnir á oss. Augun þeirra fylgja oss, orð þeirra, þrek og þor, þar sem þeir girtir sverði andans og skildi trúar- innar vitna um Drottin sinn í dimmu heimselskunnar. En augu þeirra stara ekki á oss til að vitna um sig eða beina athyglinni að sjálfum sér, heldur til þess að endur- spegla dýrð annars, er opinberaði oss vilja Guðs og bar oss mönnunum boðskapinn um kærleikann frá himni, sem leitar að hinu týnda til að frelsa það. Þeir sáu Jesúm einan. f því er sönn hamingja hverrar kynslóðar fólgin, að hún sé minnug vottanna, leiðtoganna, sem Guðs orð hafa til hennar talað, virði fyrir sér hvernig ævi þeirra lauk og líki síðan eftir trú þeirra. Gleymist þetta, verður dimma heimselskunnar einráð, og hvernig verður sá heimur, þar sem svo er ástatt? Hann leiðir yfir sig glötun. Það er að- eins ein leið — og verður alltaf ein leið út úr þeirri dimmu: Jesús Kristur og hann krossfestur, sem í gær og í dag er hinn sami og um aldir. Bjarg aldanna í hinu síkvika hafi mannlífsins. fslenzk þjóð hefir elskað Hallgrím Pétursson og sálma hans og með því reist honum veglegan varða í sínu hjarta. En fyrir hvað hefir hún elskað sálmana? Er það fyrir rímsnilld þeirra? Vissulega að nokkru leyti. En þó að séra Hallgrímur væri rímsnillingur mikill, þá hafa ein- staka afburðamenn komizt þar til jafns við hann, enda hefir þessi þjóð tamið sér bragfimi frá upphafi íslands- byggðar. Hún hefir dáð orðsins list og er gagnmenntuð á því sviði. Nei, ekki er þar aðalorsakarinnar að leita að ástinni á sálmum Hallgríms, heldur í innihaldi þeirra, andagift, huggunarstyrk, trúarkrafti og Kristselsku. Þeg- ar menn báru í hljóði brot sín og harm, var leitað til þeirra. Þó að andans sverð þeirra kæmi við opna kviku hins breyska manns, þá var í því falinn lyfsteinn, er græddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.