Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 92
-d / - HELGISÖGN. amir. Það var sólarlag við Genezaret-vatnið. Friður og fegurð um- vafði láð og lög. En í hjarta konunnar, sem gekk hratt brott frá Kapernaum út á hamrana við vatnið, var enginn friður. María, kona Jónasar fiskimanns, var vonlaus, skap hennar fullt af beiskju, svo nærri stappaði örvæntingu. Hún var þó enn þá ung kona. En æskan Ijómaði aðeins ör- fleyg augnablik í senn úr augum hennar. Hún fleygði sér niður á stein, þaðan sem útsýni var yfir vatnið, og vó í huga sér liðna ævi sína, frá því að hún var barn að aldri í Kapernaum. Hún og Lea systir hennar misstu foreldra sína, meðan þær voru f bernsku, en ólust upp hjá Hönnu frænku. Heimili henn- ar var hljóðlátt og fallegt, og þann hugljúfa blæ þess höfðu þær tileinkað sér sem börn. Af frænku sinni lærðu telpurnar að vefa rósofin veggtjöld. Og áður en varði, voru þær orðnar ungar blómarósir, kátar og starfsamar. Dag nokkurn, þegar María sat alein úti í garðinum, sá hún ungan mann standa við hliðið. Hann var fiskimaður, og bar stóra, rauða körfu. „Við ætlum ekkert að kaupa í dag“, sagði hún. En hann fór ekki brott, heldur stóð þarna kyrr og horfði feimnislega til hennar. Loksins stamaði hann upp: „Eg heiti Jónas, og er frá Bet- saida. Hvað heitir þú?" „María", svaraði hún kurteislega, „við vefum falleg vegg- tjöld og seljum þau." Jónas sagði: „Ég bý í mínu eigin húsi, og bráðum ætla ég að kaupa bát, og veiða mikinn fisk."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.