Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 67
BARÁTTAN FYRIR LÍFSSKOÐUN 317 hvert markmið. Á yfirborðinu getur litið svo út sem þetta séu ný og ný reikningsskil, mat á mótsagnakenndum, meira eða minna rökstuddum vísindaskoðunum á lífinu og kenningum um það. En í djúpunum er öðru máli að gegna. öll barátta að því marki að koma auga á tilgang lífsins er persónuleg barátta, mat vort hvers og eins á þeirri reynslu, sem mótar þróim lífs vors. Eins og vér vitum öll, eru tvennar öfgar í afstöðu manna til lífsins. Sumir miða allt eingöngu við lífið í þessum heimi frá vöggu til grafar. Aðrir telja þungamiðju lífsins í öðrum heimi handan við gröf og dauða, og líta á lífið allt frá því sjónarmiði. Þegar þessar öfgar koma saman, verður spumingin um markmið lífsins svo djúp og brýn sem vera ber. Því að hjá oss öllum togast þessar skoð- anir á hvor í sína átt. Vér erum bundin sterkum bönd- um við lífið hér í heimi og gleðjumst yfir honum. En öll þekkjum vér einnig að likindum hugsjónaþrár, sem leita þeirrar veraldar, sem engin takmörk eru sett. Vér vitum öll, hve menningarþróunin síðan á miðöldum hefir beinzt í þá átt að leggja sívaxandi áherzlu á lífið hérna megin grafar. Að fomri skoðun kirkjunnar, sem var sjálfsögð á mið- öldum, var heimurinn vondur heimur, jarðlífið skamm- vinnt og fallvalt, aðeins nokkurs konar undirbúningur undir þá paradís, sem í vændum var. Markmið mannlífs- ins var í raun og veru það eitt ,,að verða frelsað". Allt var undir því komið að iðrast og trúa og verða síðan sæll að lokum. En með viðreisnartímunum verða aldahvörf. Þá litu menn ráðnum huga — eins og komizt hefir ver- ið að orði — frá heiminum og til jarðarinnar, og komu auga á veröld, sem kallaði þá til dáða, er hrifu hjörtun gersamlega. Meinlætahugsjónin varð slegin fölva. Menn- imir brutu sér skörð í alla kirkna- og klaustramúra og fögnuðu þessum heimi og allri fegurðinni, nautnunum og þekkingunni, sem hann hefir að bjóða. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.