Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 45
KRISTINDÓMSFRÆÐSLA í NOREGI 295 ummæli gamals skólastjóra, er var nýlega að því spurð- ur, hvernig kirkjan hefði fært sér í nyt réttindi sín gagn- vart kristindómsfræðslunni og hversu tekizt hefði til um samstarf presta og kennara. Hann svaraði: „Samvinna kirkju og skóla hefir verið erfið, og er báðum um að kenna. í raun og veru er 'óskiljanlegt, að kirkjan, sem um aldir var svo til hinn eini menntgjafi þjóðarinnar, skuli nú um langan aldur nær engin afskipti hafa af skólum, jafnvel ekki af kristindómskennslimni. Ég man þá tíð, þegar við kennaramir vorum beinlínis smeykir við prestinn. Líklegt er, að beygur þessi hafi stafað frá þeim tíma, er kirkjan réð því nær yfir lífi manna og lim- um, en af þessari orsök og fleiri hefir samvinnan orðið erfiðari en ella var þörf á. Prestarnir kváðust finna, að þeir væru ekki velkomnir í skólann, og væm skólarnir þeim yfirleitt ekki velviljaðir, en skólinn hélt því hins vegar fram, að presturinn rækti ekki starf sitt í eftirlits- nefndinni og væri síður en svo fús til að ræða við krist- infræðikennarann um tilhögun kennslunnar, þótt fram á það væri farið. En í dag má fullyrða, að presturinn kem- ur til móts við skólann og vill samvinnu við hann, og eins má segja, að þeim kennurum fjölgi jafnt og þétt, sem leita á fund prestsins til að fá leiðbeiningar um kristin- fræðikennsluna og sitthvað fleira.“ — „Mér finnst því bjartara framundan,“ sagði hinn gamli og reyndi skóla- stjóri að lokum. Það var snemma á stríðsárunum, að samvinna norskra Presta og kennara tók að aukast að ráði. Stafar það ekki hvað sízt af því, að þá urðu í Noregi miklar blaðadeilur um kristinfræðikennsluna. Deilur þessar áttu sér það upphaf, að í blaði einu í Osló birtist grein, þar sem sú skoðun var eindregið sett fram, að hætta bæri að kenna kristinfræði við norska skóla. Hinni norsku kirkju var nú vel ljóst, að hún hafði vanrækt að styðja og styrkja skólann í kristindómsfræðsl- unni og átti þannig mikla sök á því ófremdarástandi, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.