Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 104

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 104
354 KIRKJURITIÐ Nú eru komin sjúkrasamlög í öllum kaupstöðum og sveitar- félögum á landinu. Þau eru alls 226. Prestar eru formenn í 19 þeirra. í fyrsta hefti, sem út kom af Kirkjuritinu, var löng og ýtarleg grein um tryggingar eftir séra Gísla á Stóra-Hrauni. Þar segir m. a. svo: „Það, sem ég fer fram á, er, að lög verði sett um .... sjúkdómstryggingar gegn árlegu iðgjaldi." * Ég kvartaði yfir því að eiga enga skó, þar til ég hitti mann, sem hafði enga fætur. (The World Christian Digest). * „Engin heilsubót fyrir líkama og sál er á við ræktun jarð- arinnar“, sagði Þórhallur biskup. * Kínverji og Ameríkani voru staddir á götu einni í Sjanghai. Þeir þurftu báðir að komast í annan bæjarhluta, en greindi á um það, hvaða leið þeir ættu að fara. „Eg skal ábyrgjast", sagði Ameríkumaðurinn, „að ef hvor fer sína leið, þá verð ég fimm mínútum fljótari.“ „Það kann vel að vera“, anzaði Kín- verjinn, „en hvað ætlarðu svo að gera við þessar fimm mín- útur?“ * I hinu mikla bókaflóði undanfarandi ára hefir ekki mikið borið á bókum og ritum, sem fjalla um trúmál og kirkjumál. Samt er það ekki lítið að vöxtum, sem út er gefið um slík efni. Um gæðin eru víst aftur á móti skiptar skoðanir. * Árlega koma út margar bækur, sem fylla flokk hinna trúar- legu bókmennta. Það eru fræðirit eftir háskólakennarana í guð- fræði, ræðusöfn eftir marga af okkar merkustu kennimönnum bæði austan hafs og vestan, hugvekjur eftir prestana og endur- útgáfa á eldri ritum o. s. frv. Þá eru gefin út allmörg tímarit (í fljótu bragði man ég eftir 5), sem svo til eingöngu fjalla um trúmálin og blöðin munu vera litlu færri. Útgáfa hinna trúar- legu bóka og blaða er því ekki nærri því eins fáskrúðug og margur mun ætla eftir því, hve lítið hún lætur yfir sér. * Það er sá næstbezti stuðningur, sem þeir geta veitt hinni ís- lenzku þjóðkirkju. En hver er bezti stuðningurinn? Hann er sá, að hver og einn sæki og ræki sína sóknarkirkju svo sem kristnum safnaðarmeðlim ber. G. Br.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.