Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 97

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 97
BRAUÐIN OG FISKARNIR 347 krafti. Fremur öllu öðru blikuðu augu hans of geislandi skini, göfgi og heilögum fögnuði þess friðar, sem er ofar öllum skiln- ingi. Hann hætti að tala. Nokkrir menn gengu til hans og þeir töluðu saman ákaft en hljóðlega. Hún greindi ekki orð þeirra. Nú sá hún, að einn þeirra benti á pilt, sem var dálítið neðar og utar í brekkunni. Það var Markús. Hann sat þarna í efstu röð. Augu hans störðu líkt og sefjuð á meistarann. Hann hafði töskuna sína undir hendinni, og María sá, að nestið hans mundi vera þar enn þá. Æ, þessi forvitni, heimski strákur, hann hafði auðvitað ekki gefið sér tíma til að éta, en verið að flækj- ast þarna með töskuna. Ungu mennirnir, sem komið höfðu til meistarans, fóru nú að skipta fólkinu í hópa. Einn þeirra gekk til Markúsar litla, sagði nokkur orð og Markús fékk honum fúslega töskuna. Nú tók meistarinn við henni, horfði svo undarlega til himinsins, sem var dýrðarhaf gullinna lita frá hnígandi sól. Og nú tók hann fiskana og brauðin upp úr litlu töskunni þeirra og fékk mönnunum, og þeir gengu með það um meðal fólksins, sem sat í brekkunni. Hún gat ekki gert sér fulla grein þess, sem var að gerast. Hún féll titrandi á kné. Frá meistaranum stafaði eitthvert undraafl. Hann hafði tekið fátæklegu fæðuna þeirra í litla fiskimannskofanum úr höndum drengsins hennar og breytt henni í blessun og lífsnæringu handa þúsundum. Eitt- hvað, sem hafði eilífðargildi, hafði gjörzt þarna í friði kvölds- ins í ilmandi brekkunni við vatnið — kraftaverk. Það var líkt og Guð faðir hefði snert hennar auðmjúku hönd af himni sínum. Loks leit hún upp. Meistarinn horfði á hana með heiðríkum augum, leitandi, spyrjandi. Hún hvíslaði grátklökkri röddu: „Meistari, þú hefir opnað augu mín, ég skal vera sterk og trygg." Hann brosti, sneri sér við og leit á Markús, sem enn sat frá sér numinn og starði á meistarann opnum augum í fjarrænni lotningu. Litli strákurinn hennar. Og hún hafði aldrei áður séð, bve sál hans var hrein og fögur. Hún reis á fætur og hljóp niður stíginn, sem hún hafði geng- 'ð upp. Markús kom á eftir henni. Nú var hann farinn að tala um atburði dagsins með barnslegri hrifningu. Hún hlustaði á hann með ástúð og skilningi. Og drengurinn vermdist við þenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.