Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 48
298 KIRKJURITIÐ seting“ er upplýsingaþjónustan. Hefir sú starfsemi auk- izt hröðum skrefum, og er nú svo komið, að föstu starfs- mennimir tveir eru önnum kafnir við að svara ýmiss kon- ar fyrirspurnum, enda leita æ fleiri ráða hjá stofnuninni, bæði prestar, kennarar og foreldrar. Til þess að auðvelda upplýsingarstarfið var það ráð tekið að gefa út bækling með leiðbeiningum til foreldra og kennara, en einnig hef- ir stofnunin komið upp hjá sér töluverðu safni innlendra og erlendra bóka, er um skólamál fjalla, og er séð til þess að halda þessu safni vel við með nýjum ritum, þannig að unnt sé að fylgjast sem bezt með hvers konar nýjungum á þessu sviði. Þá stendur stofnunin fyrir nokkurri kynningarstarfsemi meðal þeirra, er sinna málum hennar. Síðastliðið sumar var t. d. haldið í því skyni 5 daga mót, Á mótið var prest- um landsins sérstaklega boðið og fjölmenntu þeir, enda gafst þeim þar einstakt tækifæri til viðræðna við kristin- fræðikennara æðri sem lægri skóla. Mót þetta sýndi ljós- lega, hver breyting til batnaðar hefir nú hin síðustu árin orðið á samstarfsvilja kirkju og kristinfræðikennara. Á síðastliðnu vori var komið á fót tveim ráðum á veg- um stofnunarinnar, foreldraráði og unglingaráði. Foreldraráðið er skipað 9 mönnum, og eru 5 þeirra frá sjálfri stofnuninni, 2 frá norsku biskupasamkundunni, en tveir frá samtökum foreldra. Bæklingur sá, er ég gat um hér að framan, var gefinn út fyrir atbeina foreldraráðsins. Er honum ekki hvað sízt ætlað að efla samstarf og gagnkvæman skilning for- eldra og kennara, en á það hvort tveggja hefir löngum þótt allmjög bresta. Engum blöðum er um það að fletta, hve mikils virði er góð sambúð skóla og heimila, ekki hvað sízt er snertir kennslu kristinna fræða. Það er óhætt að fullyrða, að engin námsgrein er svo mjög undir smá- sjá gagnrýninnar sem hún. Um þetta mál, samstarf skóla og heimila, hefir mikið verið rætt og ritað, og skal hér aðeins á það bent, að langtum algengara er, að skólamir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.