Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 18

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 18
304 KIItKJUItlTIÐ hátíð í Maríukirkju og Jóliannesar liór á Hólum í framhaldi af vígsluhátíð Péturskirkju í Skálliolli. Hólar mega að svo húnu una sínum lilut, Jjótt vel liafi verið gert í Skálliolti, gamla dóm- kirkjan hér þolir samanburðinn, ef um samanburð væri að ræða, hún liefur það, sem ekkert nýreist guðsliús getur keppt við liana um, helgi aldanna, liún hefur verið bænahús kyn- slóða og ber þess blæ. Ég vil gera þá glaða í inínu bænahúsi, Jiví mitt lms skal nefnast bænaliús fyrir öllu fólki. Svo segii Drottinn. Hann átti liús hér við lieimskautsbaug, bjó sér rúm í hjarta og sögu fátækrar þjóðar, liann, sem kom til Jiess að flytja fátækum gleðilegan boðskap, boða bandingjum lausn og blind- um sýn, leysa þjáða og kunngjöra eilíft ríki friðarins og kær- leikans. Orðið lians, trúin á liann, hefur verið líknin í lífsstríði alda, „allir hinir beztu mennirnir hafa á bænirnar treyst í all- ar stórþurftir“, segir í Guðmundar sögu góða, við styrk helgrar trúar Iiefur þjóðin brotizt yfir ófærurnar, við hennar Ijós séð fram úr skammdegismyrkrum og vábyljum. Þetta hefur Guð- mundur Friðjónsson túlkað og táknað í sögunni um fífukveik- inn, litla stiilkan ein í koti í yztu vík með dauðann við dyrnar, sem vatt sinn fífukveik í trú á ljósið, ljósið frá Betlehem, kross- inn á Golgata, konung páskanna, Jietta er íslenzka Jijóðin, kraftaverkið í sögu hennar. „Maríusonur, mér er kalt, mjöll af skjánum taktu, yfir mér alltaf vaktu, lánið hæði og lífið er valt, Ijós og myrkur vega salt, í lágu koti á Ijóstýrunni lialtu“. Hún las sig fram, þjóðin, með líftaug við liönd, Jiað skyldi ekki gleymast, Jiví Jiað er líka satt í góðæri og allsnægtuin, að veg- ur guðleysis endar í vegleysu. Yfir mér alltaf vaktu. Sú bæn er greypt í ásýnd þessa liúss, það stendur liér og vér erum her í dag til vitnis um, að sú bæn var heyrð', og þessir múrar segju: Láttu ekki bænina deyja, ef þú vilt áfram lifa. Beyg kné l>íu’ fólk vors föðurlands, ekki fyrir afrekum forfeðranna, ekki fyrir seiglu og þrautseigju kynstofnsins, þótt það skuli vissulega met- ið, heldur fyrir þeirri lielgu liendi, sem lét oss lífi halda. Beyg kné þín hér í öldnum lielgidómi, ekki fyrir fornum menjum, heldur fyrir lifandi Drottni þínum. Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir, ljósgjafinn og líknarlindin, Drott- inn vor og frelsari, sannur og einn um eilíf ár. — Amen.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.