Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 32
318
KIHKJURITIÐ
vér geluni gert meira. Vér getum sameinast í anda slutla stund
á Iiverjum degi til Jiess að greið'a fyrir aðstreymi kraftar frá
liinuin góðu máttarvöldum. Það kostar ekki neitt — aðeins
eina mínútu á hverjum degi.
„Gakk inn í Jiau góðu verk, sem ógerð eru og híða, verk sem
koniið er í eindaga með að vinna fyrir vora Jijóð eða aðrar.
Vera má að Jjar sé að finna lykil að undursamlegum vísindum“,
segir Jóhann prófessor Hannesson í grein fyrir skemmstu.
Vertu með á ákveðinni stund á liverjum degi, þegar tug-
þúsundir manna sameinast í Jiögulli bæn uin frið og heilbrigði
liér á jörð.
Ef Jjú lekur tvinnaþráð, þá veitist }>ér auðvell að slíta liann,
en Jiú getur ekki slitið kaðal, sem undinn er xir ótal slíkum
þráðum.
Hinn stórgáfaði og margfróði læknir, Páll V. Kolka, sagði
nýlega: „Mannleg hugsun er máttur, hlessunarríkur eða voða-
legur, eftir því livernig á er haldið“.
Þegar liugir margra vindast saman, líkl og þræðir í kaðli,
kemur fram geisilegur kraftur. Þar mætti tala um 100 manná,
Jjúsund manna eða milljón manna lífaflvél. Þegar þúsundir
manna sameinast um góðar hugsanir J>á kemur fram geisileg-
ur kraftur, sem greiðir liinum góðu máttarvöldum leið til
Jjessarar jarðar, og J>á geta kraftaverk skeð. Því svo sannarlega
sem Jjessir sameinuðu liugir liafa álirif liver á annan, svo getur
sameinaður kraftur þeirra liaft áhrif á hugi annara um alla
jörð. Þar koma ekki til greina margbreytt og óskyld tungumál,
Jiví að kraftur andans talar á eina tungu til allra. Og Jjví geta
Jiessi bænasamtök orðið uppliaf að friði á jörð og bræðralagi
allra niauna.
Þessum krafti fylgir einnig lækningamáttur. Yfirgnæfandi
hluti allrar vanlieilsu mannanna stafar frá vanlíðan sálnanna.
llinn mikli og frægi sálfræðingur, Jung, sem stundaði þúsundir
sjúklinga á liverju ári um langt skeið, sagði að starfalokuni:
„Meginþorrinn af sjúklingum mínum hefur verið veikur vegna
Jjess eins, að hann liafði misst samband við guð“.
Þegar hugkraftur tugþúsunda manna sameinast í hæu fynr
friði og heilbrigði, nær sá kraftur til liuga og sálna manna um
heim allan og getur veitt lækningu á grundvelli þeirrar þekk-