Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 32
318 KIHKJURITIÐ vér geluni gert meira. Vér getum sameinast í anda slutla stund á Iiverjum degi til Jiess að greið'a fyrir aðstreymi kraftar frá liinuin góðu máttarvöldum. Það kostar ekki neitt — aðeins eina mínútu á hverjum degi. „Gakk inn í Jiau góðu verk, sem ógerð eru og híða, verk sem koniið er í eindaga með að vinna fyrir vora Jijóð eða aðrar. Vera má að Jjar sé að finna lykil að undursamlegum vísindum“, segir Jóhann prófessor Hannesson í grein fyrir skemmstu. Vertu með á ákveðinni stund á liverjum degi, þegar tug- þúsundir manna sameinast í Jiögulli bæn uin frið og heilbrigði liér á jörð. Ef Jjú lekur tvinnaþráð, þá veitist }>ér auðvell að slíta liann, en Jiú getur ekki slitið kaðal, sem undinn er xir ótal slíkum þráðum. Hinn stórgáfaði og margfróði læknir, Páll V. Kolka, sagði nýlega: „Mannleg hugsun er máttur, hlessunarríkur eða voða- legur, eftir því livernig á er haldið“. Þegar liugir margra vindast saman, líkl og þræðir í kaðli, kemur fram geisilegur kraftur. Þar mætti tala um 100 manná, Jjúsund manna eða milljón manna lífaflvél. Þegar þúsundir manna sameinast um góðar hugsanir J>á kemur fram geisileg- ur kraftur, sem greiðir liinum góðu máttarvöldum leið til Jjessarar jarðar, og J>á geta kraftaverk skeð. Því svo sannarlega sem Jjessir sameinuðu liugir liafa álirif liver á annan, svo getur sameinaður kraftur þeirra liaft áhrif á hugi annara um alla jörð. Þar koma ekki til greina margbreytt og óskyld tungumál, Jiví að kraftur andans talar á eina tungu til allra. Og Jjví geta Jiessi bænasamtök orðið uppliaf að friði á jörð og bræðralagi allra niauna. Þessum krafti fylgir einnig lækningamáttur. Yfirgnæfandi hluti allrar vanlieilsu mannanna stafar frá vanlíðan sálnanna. llinn mikli og frægi sálfræðingur, Jung, sem stundaði þúsundir sjúklinga á liverju ári um langt skeið, sagði að starfalokuni: „Meginþorrinn af sjúklingum mínum hefur verið veikur vegna Jjess eins, að hann liafði misst samband við guð“. Þegar hugkraftur tugþúsunda manna sameinast í hæu fynr friði og heilbrigði, nær sá kraftur til liuga og sálna manna um heim allan og getur veitt lækningu á grundvelli þeirrar þekk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.