Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 38

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 38
324 KIRKJURITIÐ verða stöðugt hænarefni vor allra saman, að sá tilgangur, sem góður Guð liefur nieð því að veita vorri kynslóð slíka náðar- gjöf, verði veruleiki. Það, sem orðið er nú, er svar við bæn, Skálholt hefur ekki verið gleymt livorki á jörðu né liimni. Vér höfum talað og skrifað og gerum það áfram, ráðgumst um og verðum e. t. v. ekki alltjent á eitt sáttir í öllu þegar í stað, en munið mig um það, elskulegu bræður, að þetta liöfuðmál kirkjunnar í samtíð vorri, nýting Skálholts, uppbygging kirkj- unnar í skjóli þess, með það að kveikju og tæki, er bænarefni vor allra, vér þurfum hvern dag að krjúpa í anda liver við annars ldið fyrir liáaltari þjóðarinnar og biðja í auðmýkt, að Drottinn blessi oss þær dyr, sem hann lætur nú opnar standa og veiti oss náð til þess að ávaxta það dýra pund, sem hann hefur oss í liendur selt. Ef vér munum þannig eftir Skálliolti, gleymum vér lieldur ekki Hólum. Ég veit það af reynslu, að þegar liugsað er til Skálliolts, eru Hólar jafnan í nánd. Sagan talar sömu tungu frá báðum stöðum, máttur helgra minninga er liinn sami yfir báðum, hér á Hólum blunda sömu fræ í helg- um sverði sem í Skálholti og þau gætu líka vaknað og veitt nýjum gróðri, nýju lífi yfir kirkjuna. Hólar híða átekta, bíða þess m. a. liverjn fram vindur í Skálliolti, en staður lieilags Jóns mun ekki verða visinn, þegar arfleifð Gissurar er tekin að blómgast og skjóta frjóöngum. Gjöf Illuga prests er ekki síður kirkjunnar eign, í söguhelguðum andlegum skilningi, en gjöf Gissurar, löghelgun sögunnar er jafnóvéfengjanleg beggja vegna. Og Hólar eiga það, sem Skálliolt á ekki og getur aldrei eignazt, dómkirkju frá tímum stólsins, Iielgidóm, sem aldurs vegna og síns sérstæða yfirbragðs, hlýtur jafnan að skera sig i'ir meðal allra mustera landsins. Norðlenzk kristni á mikinn auð fólginn á þessum stað og þar með kirkjan í heild. Ver skulum einnig biðja þess og trúa því, að sá dagur renni, er þetta lielga liöfuðból Guðs kristni, Hólar í Hjaltadal, verður aftur útvalið til meginhlutverks, til sterkra lielgra áhrifa 1 andlegu lífi fjórðungs og lands. Ég vil þá geta nokkurra atriða úr annál liðins synódusárs. Fyrst er að minnast látinna starfsbræðra. Einn livarf úr hopi þjónandi presta, síra Ingi Jónsson, prestur á Norðfirði. Hanu andaðist á sjúkrabúsi í Danmörku 29. júní 1962 aðeins bálf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.