Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 49
KIRKJUHITIÐ 335 verð og þakkarverð og bendir til þess, sem oí't kemur fram endranær, að kirkjan á vini, sem liafa skilning á hlutverki lrennar og þörfum. Þetta, sem nú var nefnt, var engan veginn einstætl dærni uin það. Það liefur t. d. ekki farið framhjá neinum kirkjunnar manni, hvemig orð féllu í garð kirkju vorrar á alþingi, þegar frumvarpið um Skálliolt var til um- ræðu. Þær umræður og afgreiðsla málsins voru, eins og ég komst að orði í hlaðaðviðtali, alþingi og ríkisstjórn til ævar- andi sæmdar og kirkjunni mikil uppörvun. Þótt mörgu sé ábóta- vant, eins og liér hefur verið vikið að, og alltaf verður, og oft tregt um nauðsyn legar úrbætur á ytri vandamálum, þá verður því ekki neitað, að kirkja Islands hefur að ýmsu leyti meðhyr nú um sinn. Það er skylt að viðurkenna og meta og þakka Guði, og það er líka, raunsæi að láta sér ekki sjást yfir björtu hliðarn- ar og þakkarefnin, ]ió að það sé einsýni að horfa á það eitt. En hið jákvæða og bjarta, réttilega metið og þakkað, livetur góða drengi til dáða og stælir krafta þeirra, og sá efniviður er i íslenzkri prestastétt, að góðvild í kirkjunnar garð, samúð og skilningur mun styrkja þá í því starfi, sem þjóðin á mest undir að vel sé rækt. Því er óhætt að lieita fyrir liönd þessarar stéttar, sem verið hefur hrjóst þjóðarinnar um aldirnar, að heilbrigð og drengileg viðbrögð af liálfn yfirvalda og þegna, þegar kirkja landsins á í lilut, muni glæða hið góða, sem nieð oss býr, og skila sér Jiannig aftur með ábata fyrir land og þjóð. Allir hafið þér, bræður mínir, tekið eflir kvæðinu í Skál- holtskirkju eftir Mattliías Jóhannessen. Það birtist á vígslu- degi kirkjunnar. Ég ætla að leyfa mér að ljúka þessum orðum niínuni liér í Hólakirkju með því að fara með niðurlag þess- arar einlægu og fögru ástarjátningar frá ungum menntamanni til lieilagrar kirkju Guðs á Islandi: Þú ert kirkja máttug móðir inildileg og hrein á vanga, þú ert hlóm, sem blíðust anga, hlessun yfir lönd og þjóðir, þú ert styrkust liönd af liæðum himnaguðs og landsins brúður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.