Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 50

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 50
336 KIRK.JUKITIÐ Hlusta laiul er hljómar lúður lielgra tíða í sögn og kvæðum; lilusta, þegar kirkjan kallar kliðmjúkt eins og fugl á engi, liver á fegri fiðlustrengi fölum þegar degi hallar? Þá er stoð að lieyra hljóma lielgra orða vers og bænir, þegar dimmur dauðinn rænir dagsins sól og fjallablóma; hlusta enn á liorfnra alda liljóðan nið frá Skálholtsstóli, gnæfir liún á grænum hóli göfug móðir landsins kalda. Móðir græð þú mein og kvíða minnar þjóðar á villudögum, lif í fólksins ljóði og sögum lifandi orð og sólin blíða, glæsileg sem roðnust rósa, regn á þurrum akurlöndum, melgresi á svörtum söndum, sólarbirta á ineðal Ijósa, þú ert kirkja mætust móðir mun ég þína vegi ganga seinna er ég legg í langa lestarferð á liuldar slóðir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.