Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 52
KIRKJUHITID 338 af særðum og deyjandi herniönnum, kirkjurnar voru fylllar, ofí rað’ir þessara vesalinga lágu á götunum án uniliirðu eða hjúkrunar. Fáum árum áður hafð'i Florence Nigthingale getið sér hið mikla frægðarorð í Krímsstríðinu, en milli liennar og Henri Dunants varð síðar gagnkvæm aðdáun og virðing. Ungi Svisslendingurinn tók þegar til óspilltra málanna að lijúkra og líkna. Hann gerði tafarlaust eina af kirkjunum i bænum að miðstöð hjúkrunarstarfsins og kvaddi konurnar i Castiglione til hjálpar. Hermennirnir á Krím liöfðu gefið Flor- ence Niglitingale nafnið „konan með lampann". Hermennirnir frá Solferino gáfu Dunant nafnið „hvítklæddi maðurinn“, eii þannig gekk hann á meðal þeirra nætur og daga. Um verzlun- arerindið við Napóleon III. hirti liann ekki lengur. Hér var stærra hlutverki að gegna. Hann sneri lieim til Sviss örmagna en auðugri að reynslu, sem liann skrásetti í lilla bók: Endurminning frá Solferino. Þar lýsti liann skelfingu orustunnar og botnlausum þjáninguni liinna sjúku og særðu hermanna. Og eldlegum orðum hvatti liann til stofnunar alþjóðafélags, sem tæki að sér hjúkrunar- og líknarstarf á vígvöllum. Bókin vakli mikla atliygli. Þjóðhöfðingjar og valdhafar köU- uðu Henri Dunant á fund sinn til að ræða við liann hugmyndir hans. Hann var gæddur frábærum persónutöfrum og liæfileika til að vinna menn á sitt mál. Arið 1863 var Rauði Krossinn stofnaður undir forystu haus og fjögurra vina hans í Genf, sem allir voru víðkunnir menn og mikils metnir. Ári síðar var hahlinn fundur í Genf, þar sem saman koniu fulltrúar margra ríkja. Þar var fyrsta Genfarsamþykktin gerð, til að tryggja meiri mannúð í hernaði og meira hjúkrunarstarf en áður liafði verið mögulegt. Nafn Dunants flaug frá landi til lands. Sumir frægustu rit- liöfundar þeirra tíma hylltu hann. Victor Hugo sagði: „Þér hervæðið mannúðina og vinnið í þjónustu friðarins. Ég dái hið göfuga starf yðar“. Ivonungshugsjón Dunants var sú, að Rauði Krossinn kapp- kostaði að vera ævinlega viðbúinn til öflugrar hjálpar. Hann var innblásinn maður, eldsál, gæddnr óvenjulegri viðræðugáfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.