Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 54

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 54
KIRKJURITIÐ 340 Var þetta kristileg auðmýkt Jiins <láða og fræga manns? Eða var liann orðinn þreyttur eftir óhemjumikið starf á fáum árum og þreyttur af samstarfi við samherja, sem að sumu vildu fara aðrar leiðir en liann um margt og töldu sig raunsærri og mein skipuleggjara en hann? Fjárliag lians linignaði. Hann gat ekki lengur ausið út eigin fé fyrir liugsjón Rauða Krossins. Var ekki lilutverki lians lokið? Höfðu æðri máttarvöld nokkurn tíma ællað lionum annað lilutverk en það, að kveikja eldinn, vekja áliugann og stofna Rauða Krossinn? Samlierjar lians vildu ekki missa liami frá félaginu, frægð Jians var svo mikil, nafn lians var svo mikils virði. En að eigm vild livarf liann úr aðalstjórninni. Hann liélt áfram að starfa og veitli mörgum menningar- og mannúðarmálum öflugt fylgi- Um fimmtugt var liann orðinn algerlega efnalaus og lieils- an var mjög þrotin. Margs konar vonbrigði liöfðu orðið á vegi lians. Hann Jét tilleiðast að njóta gistivináttu örfárra vina, eins og R. Wagners og síðar frú Kastners. Eftir lát hennar varð lion- um sá kostur einn nauðugur að flytjast aftur lieim til Sviss. Þar naut liann nokkurs stuðnings frá ættfólki sínu, en fór Jiuldu liöfði og leyndist. Enginn átti að fá að vila um ömurleg kjör lians. Hann liafði fórnað öllu til að lijálpa öðrum, en Jioniuii sjálfum mátti enginn hjálpa. Sambandi við fyrri aðdáendur, samlierja og vini liafði liann sJitið og allslaus leitaði hann Jiælis í IiæJi fyrir fátæka og sjúka í smábænum Heiden í Sviss. Þar dvaldist hann árum saman við hin þrengstu kjör. Tímum saman fór luuin naumast ut fyrir dyr á litla, fátæklega lierberginu sínu. Hann las og reyndi með leynd að Jeggja góðum málum lið. Læknirinn í liælinu reyndist bonuni góður vinur. Það furðulega liafði gerzt, að lieimurinn bafði gleymt Heni'i Dunant fáum árum eftir að liann liafði staðið á hátindi sinn- ar stóru frægðar, og meðan málefni lians var að fara sigurföi' heimsálfanna milli. Hann var stórlátur maður, vonsvikinn að ýmsu, og hann girti fyrir það sjálfur, að umheimurinn fengi vitneskju um verustað hans og kjör. Þá gerðist það, að svissneskur blaðamaður komst að raun um dvalarstað lians og kjör, og hann gerði heiminum kunnugl? bver örlög liöfðu orðið bins fræga manns.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.