Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 57
KIUKJUIUTIÐ 343 F œreyjabiskup 16. júní síðastliðinn var J. Joensen prófastur í Þórsliöfn vígð- ur biskupsvígslu í Vor Frúarkirkju í Kaupmannahöfn, en liann hefur verið skipaður aðstoðarbiskup í Færeyjum. Voru þetta merk tímamót. Kristni harst til Færeyja á 11. öld um líkt leyti og til Islands og heyrðu evjarnar í fyrstu undir Björgvinjar- hiskup. Vonum bráðar urðu þær þó sjálfar biskupsdæmi. Erlendur kanoki frá Bergen er einna nafnkenndastur ka- þólskra biskupa, enda sat liann lengst á stóli (1268—1308). Hlaut liann leg í dómkirkju þeirri, sem liann vann að smíði u, en aldrei varð fullgerð. Fyrsti lúlherski biskupinn hét Jens Gregersen Riher (1540 —’57), Dani frá Rípum. Enginn skörungur. Síðan liefur emh- Kttið staðið laust í tæp 400 ár. Prófasturinn í Þórsliöfn fór þó í reyndinni að mestu með hiskupsvahl enda stóð á innsigli lians: Prœpositus et olim epi- scopus. Kunnastur þessara prófasta var Jacob Dahl (1878—1944), tttálsniRingurinn, sem endurlífgaði færeyskuna og fyrstur flutti alfæríska guðsþjónustu. Þegar Karl Hermansen var kirkjumálaráðherra Danmerkur fyrir um áratug, liafði liann hug á að endurreisa biskupstólana ;í Grænlandi og í Færeyjum. Það strandaði m. a. á andspyrnu Sjálandsbiskups. Og enn Iiefur aðeins náðst að kalla Joensen ^ðstoðarbiskup og telja hann eftir sem áður undirmann Sjá- hmdsbiskups svo sem gert var, þegar Hans Egede var forðum utnefndur Grænlandsbiskup. Jacob Joensen er Islendingum að góðu kunnur. Hann er mttaður frá Klaksvík, skipstjórasonur. Ólst upp við sjóinn. a. m. k. tvær vetrarvertíðir hér við land. Hófst af eigin ramleik. Tók guðfræðipróf 39 ára. Maður vel menntur, líkam- lega 0g andlega. Yfirlætislaus en mikilsvirtur af öllum, sem 'mfa af lionum nokkur kynni. Prófastur varð hann 1946. Hann 1‘ótti sjálfkiörinn á biskupsstólinn og mun vafalaust skiiia liann með prýði. Verður þess og vart langt að bíða að Færeyingar endurheimtí hiskupsstól sinn að fullu. Og er það vcl farið. Senn kemur líka nýr Garðabiskup á Grænlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.