Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 60

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 60
346 KIRKJURITIÐ stuðningsmaður Darwins. Báðir hafa þeir frændur reynzt and- snúnir í garð trúarbragðanna. 1 nefndri grein lieldur Huxley því fram, að kirkjan og trúarbrögðin almennt muni senn vera úr sögunni. Áhrifamáttur þeirra sé háður tímabundnum hug- sjónum og guðfræðikenningum. Takist trúarbrögðunum ekki að verða samstiga liinni síauknu þekkingu og þjóðfélagsum- bótum, né rás tíinans, svali þau æ minna öryggisþorsta al- mennings og álirif þeirra á samfélagið fari síþverrandi. Þar komi að loftkastalar jieirra falli í rúst. Vár Kyrka skýrir frá því að þrír ungir vísindamenn sænskir, liafi andmælt grein Huxleys. Þeir viðurkenni að sjálfsögðu, að lífs- og heimsskoðun mannanna hljóti óhjákvæmilega að taka stakkaskiptum og færast í rétta átt. Hinu liafna þeir jafn- eindregið að það geti ekki leitt til annars en þeirrar staðhæf- ingar að enginn Guð sé til. Huxley játi það sjálfur, sem mörg- um vísindamönnum hætti þó til að láta ógetið, að „sjálf tilver- an er enn óráðin gáta“. Meðan svo er sé grunnfærnislegt að þykjast geta útilokað að hún eigi sér ,,yfirnáttúrlegt“ uppliaf. Ennfremur nægi þróunarkenningin alls ekki til skýringar á öllum fyrirbærum. Enn séu margar liliðar náttúrunnar ókann- aðar. Trú og vísindi séu tvö sjónarmið, sem uppfylli livort annað. Einn bendir á, að því kunnari sem náttúrulögmálin verði, megi segja að þau opinberi betur speki guðs og veldi. Huxley taki sér líka það bessaleyfi að skipa manninum æðsta rúm í nafni þróunarkenningarinnar. Hún geti — ef ekki kæmi ann- að til — alveg eins leitt líkur að því, að maðurinn sé svo að kalla þýðingarlaust fyrirhrigði. Risholni skurðlæknir telur kristindómnum það m. a. til gildis, að hann hafi varpað skærara Ijósi á mannlega þján- ing og hafið liana í meira gildi en nokkur önnur lífsskoðun. Höfuðniðurstaða þessara manna er sú, að þótt kjarni trú- arbragðanna standi óhaggaður, verði kirkjan að gæta þess að tileinka sér aukna þekkingu á öllum tímum og ekki sízt á vor- um dögum. Hún má ekki verða dragbítur á þekkingarleit ntannanna, eins og sumum þjónum liennar liafi liætt til á öllum tímum, livað þá eins og steinrunnin sakir ákveðinna forms- og játningarfjötra. Þessi skilningur er líka, sem betur fer, víðast livar lifandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.