Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 61
KIRKJURITIÐ 347 ÆltjörSin urnfrani allt Sjálft andrúmsloftið virtist þrungið af þeirri játningu í Finn- landi. Sú tilfinning brauzt fram bæði á jákvæðan og neikvæð- an hátt, jafnt í því, sem sagt var og liinu, sem þagað var yfir eða um. Dæmi hins neikvæða er að næstum enginn Finni í Helsinki játaði það ótilneyddur að liann skildi eða talaði sænsku. Eru þó Svíarnir nú aðeins rúmir átta hundraðslilutar landsmanna og löngu búnir að missa allar helztu valda- og áhrifastöður. I ræðu Uliro Kekkonens forseta á heimsþinginu fannst mér að hann hefði vegið livert orð í því skyni, að enginn gæti sagt að liann þakkaði eða vanþakkaði fremur einum en öðrum áhrif þeirra á finskt þjóðlíf. Mörgnm Finnum mun líkt farið, er þeir tala á opinberum vettvangi. Sterkust verður þessi tilfinning ættjarðarástarinnar í liin- um dásamlega lielgilundi, þar sem Mannerheim marskálknr var til livílu lagður og liinir föllnu liðsmenn hans. Fegurri hvílureitur mun vandfundinn en þar á hæðinni, hvort sem litið er til trjánna umhverfis, liafsins útundan eða borgarinnar að baki. Hver einasta liella er liljótt tákn fórnarinnar, liver ilmandi i'ós ímynd elskunnar — og trúmennskunnar. Vopnin skera aldrei úr að endingu. Úrslit frelsis og sjálf- stæðis búa í brjóstum manna. Sannast er það um okkur Islendinga, þessa vopnlausu þjóð og umkomulitlu. Ég ber ekki brigður á ættjarðarást vora. En verð æ meira uggandi sakir þess, að þjóðleiðtogunum kemur aldrei saman um hvernig málin standa: livað vér eigum mest á hættu, verð- uni fyrst og fremst að verja eða berjast fyrir. Það er eitt að fylgja foringjum sjáandi eða láta leiða sig með bundið fyrir augun — livert sem stefnl er. Án sannrar lýð- fræðslu, ekki sízt á þjóðmálasviðinu, getur lýðræðið aldrei notið sín né staðist til lengdar. Hin þöglu svik Þessi umliugsunarverði pistill er tekinn úr Reykjavíkurhréfi Morgunblaðsins, 7. sept. s. 1.: „Þegar þýzka gesti ber að garði, er eðlilegt að nienn leiði lmg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.