Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 61
KIRKJURITIÐ
347
ÆltjörSin urnfrani allt
Sjálft andrúmsloftið virtist þrungið af þeirri játningu í Finn-
landi. Sú tilfinning brauzt fram bæði á jákvæðan og neikvæð-
an hátt, jafnt í því, sem sagt var og liinu, sem þagað var yfir
eða um.
Dæmi hins neikvæða er að næstum enginn Finni í Helsinki
játaði það ótilneyddur að liann skildi eða talaði sænsku. Eru
þó Svíarnir nú aðeins rúmir átta hundraðslilutar landsmanna
og löngu búnir að missa allar helztu valda- og áhrifastöður.
I ræðu Uliro Kekkonens forseta á heimsþinginu fannst mér
að hann hefði vegið livert orð í því skyni, að enginn gæti sagt
að liann þakkaði eða vanþakkaði fremur einum en öðrum áhrif
þeirra á finskt þjóðlíf. Mörgnm Finnum mun líkt farið, er
þeir tala á opinberum vettvangi.
Sterkust verður þessi tilfinning ættjarðarástarinnar í liin-
um dásamlega lielgilundi, þar sem Mannerheim marskálknr
var til livílu lagður og liinir föllnu liðsmenn hans. Fegurri
hvílureitur mun vandfundinn en þar á hæðinni, hvort sem
litið er til trjánna umhverfis, liafsins útundan eða borgarinnar
að baki.
Hver einasta liella er liljótt tákn fórnarinnar, liver ilmandi
i'ós ímynd elskunnar — og trúmennskunnar.
Vopnin skera aldrei úr að endingu. Úrslit frelsis og sjálf-
stæðis búa í brjóstum manna.
Sannast er það um okkur Islendinga, þessa vopnlausu þjóð
og umkomulitlu.
Ég ber ekki brigður á ættjarðarást vora. En verð æ meira
uggandi sakir þess, að þjóðleiðtogunum kemur aldrei saman
um hvernig málin standa: livað vér eigum mest á hættu, verð-
uni fyrst og fremst að verja eða berjast fyrir.
Það er eitt að fylgja foringjum sjáandi eða láta leiða sig með
bundið fyrir augun — livert sem stefnl er. Án sannrar lýð-
fræðslu, ekki sízt á þjóðmálasviðinu, getur lýðræðið aldrei
notið sín né staðist til lengdar.
Hin þöglu svik
Þessi umliugsunarverði pistill er tekinn úr Reykjavíkurhréfi
Morgunblaðsins, 7. sept. s. 1.:
„Þegar þýzka gesti ber að garði, er eðlilegt að nienn leiði lmg-