Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 67

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 67
KIRKJURITIÐ 353 jianu aft' eflingu kristni í Noregi sunnanverðum, einkum í Vík- Hini Er Ólafur konungur varð að flýja larnl, varð Rúðólfi Hiskupi lítt eða ekki værl í Víkinni. Menn Knúts ríka Dana- Englaridskonungs tóku þar völd og litu kirkjumenn Ólafs Eonungs óliýru auga. Einkum mun það liafa bitnað á Rúðólfi, einna fyrst varð á vegi þeirra. Önnur orsök var sú, að Rúð- 'dfur var ættgöfugastur allra enskra kirkjumanna í fylgd Ólafs ’onungs. Hann var í nánum ættartengslum við hina engilsaxn- L>sku konungsætt, er var landflótta í Normandí. — Hvað var itú til ráða? I Noregi var ekki værl. England var lokað ætt- Ulgja útlægrar konungsættar. Til Normandís vildi liann lielzt L ki fara. Það var uppgjöf á trúboðsstarfinu, sem hann liafði ‘elgað líf sitt. Og þá var eina opna leiðin — til Islands. Rúð- úlfur vissi um áhuga Ólafs konungs á Islandi. Honum var vel luuiugt um dvöl vinar síns og landa Bjarnvarðs bókvísa þar. iann vissi án efa ýmislegt um þetta land, þessa eyju í úthaf- '*lu — eftir leiðum, sem okkur nú eru ekki að fullu kunnar. Jl' sigling, og þar af leiðandi kynni, mun liafa verið töluverð !"iHi Islands og Englands og jafnvel Normandís um þær mund- lr- Og nú var ákvörðun tekin. Til Islands skyldi lialdið. Þar voJ u verkamenn fáir, en akrar livítir til uppskeru. En áður en íslands væri lialdið varð að Ijúka einu erindi, því að fara á und erkibiskups í Brimum og fá samþykki hans til Islands- ,arar. Erkibiskupinn í Brimum taldi sig eiga vald um Norður- °nd. Kristniboð í Noregi hafði að vísu verið nær eingöngu rekið frá Englandi. En vegna ófriðar við Knút hinn ríka, leit- aði Ólafur konungur viðurkenningar og samstarfs við erki- úskup j Brimuin. Hófust þá þýzk álirif í Noregi, þótt ekki Jfði enskum áhrifum ýtt þar úr sæti að sinni. Rúðólfur biskup lelt þv{ |j| Brima á fund Líavizó erkibiskups árið 1029. Þar j^úkk hann hinar beztu viðtökur og blessun og hvatningu erki- úsknpg til íslandsfarar. Og árið næsta Iiélt svo Rúðólfur til s*ands, livar beið lians mikið starf og nær 20 ára dvöl. I Safni til sögu Islands 4. bindi segir svo meðal annars: „Is- etizkar lieimildir segja, að Rúðólfur væri 19 ár á Islandi (1030 1049) og hyggi í Bæ í Borgarfirði. Hvar sem biskupsstólar '°ru settir á þeim tímum, leið sjaldan á löngu áður en skóli . aunist þar á fót, ef duglegur biskup átti hlut að máli. Þótt ^ér væri um engan biskupsstól að ræða og Rúðólfur hefði ef- 23

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.