Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 67
KIRKJURITIÐ 353 jianu aft' eflingu kristni í Noregi sunnanverðum, einkum í Vík- Hini Er Ólafur konungur varð að flýja larnl, varð Rúðólfi Hiskupi lítt eða ekki værl í Víkinni. Menn Knúts ríka Dana- Englaridskonungs tóku þar völd og litu kirkjumenn Ólafs Eonungs óliýru auga. Einkum mun það liafa bitnað á Rúðólfi, einna fyrst varð á vegi þeirra. Önnur orsök var sú, að Rúð- 'dfur var ættgöfugastur allra enskra kirkjumanna í fylgd Ólafs ’onungs. Hann var í nánum ættartengslum við hina engilsaxn- L>sku konungsætt, er var landflótta í Normandí. — Hvað var itú til ráða? I Noregi var ekki værl. England var lokað ætt- Ulgja útlægrar konungsættar. Til Normandís vildi liann lielzt L ki fara. Það var uppgjöf á trúboðsstarfinu, sem hann liafði ‘elgað líf sitt. Og þá var eina opna leiðin — til Islands. Rúð- úlfur vissi um áhuga Ólafs konungs á Islandi. Honum var vel luuiugt um dvöl vinar síns og landa Bjarnvarðs bókvísa þar. iann vissi án efa ýmislegt um þetta land, þessa eyju í úthaf- '*lu — eftir leiðum, sem okkur nú eru ekki að fullu kunnar. Jl' sigling, og þar af leiðandi kynni, mun liafa verið töluverð !"iHi Islands og Englands og jafnvel Normandís um þær mund- lr- Og nú var ákvörðun tekin. Til Islands skyldi lialdið. Þar voJ u verkamenn fáir, en akrar livítir til uppskeru. En áður en íslands væri lialdið varð að Ijúka einu erindi, því að fara á und erkibiskups í Brimum og fá samþykki hans til Islands- ,arar. Erkibiskupinn í Brimum taldi sig eiga vald um Norður- °nd. Kristniboð í Noregi hafði að vísu verið nær eingöngu rekið frá Englandi. En vegna ófriðar við Knút hinn ríka, leit- aði Ólafur konungur viðurkenningar og samstarfs við erki- úskup j Brimuin. Hófust þá þýzk álirif í Noregi, þótt ekki Jfði enskum áhrifum ýtt þar úr sæti að sinni. Rúðólfur biskup lelt þv{ |j| Brima á fund Líavizó erkibiskups árið 1029. Þar j^úkk hann hinar beztu viðtökur og blessun og hvatningu erki- úsknpg til íslandsfarar. Og árið næsta Iiélt svo Rúðólfur til s*ands, livar beið lians mikið starf og nær 20 ára dvöl. I Safni til sögu Islands 4. bindi segir svo meðal annars: „Is- etizkar lieimildir segja, að Rúðólfur væri 19 ár á Islandi (1030 1049) og hyggi í Bæ í Borgarfirði. Hvar sem biskupsstólar '°ru settir á þeim tímum, leið sjaldan á löngu áður en skóli . aunist þar á fót, ef duglegur biskup átti hlut að máli. Þótt ^ér væri um engan biskupsstól að ræða og Rúðólfur hefði ef- 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.