Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 68
K I It KJ U K I T1Ð 354 laust litlar tekjur við að’ styðjast, muii Iiaun |ió liafa reynt að búa menn undir kennimannsembætti og tekið menn til náms. Er jiess getið' í Landnámu, að þrír nuinkar liafi verið eftir i Bæ, er bann fór þaðan. Hafa |»að líklega verið lærisveinar lians, seni liann hefur kennt munkareglur. Þótt líklegt sé, að bann liafi liaft eilthvert föruneyti, er bann kom lil Islands, nia varla ætla, að munkar þessir liafi komið með lionum til lands- ins. Fylgdarmenn lians liafa líklega farið aftur með honum, ef jieir liafa ekki fallið frá á Islandi eða borfið fyrr lieim lil átt- Iiaga sinna“. I Skarðsárbók er því lialdið fram, að Rúðólfur Iiafi sett munklífi í Bæ. Þeirrar skoðunar var og Jón Sigurðsson. Um þetla hafa menn deill, og kann ég ekki að skera úr um það mál. í Skarðsárbók er ]jví einnig lialdið fram, að Rúðólfur bafi og búið að Lundi í Lundarreykjadal. Þá skoðun styrkja munnmæli í Borgarfirði. Vil ég því bafa það fyrir salt, verði annað ekki sannað. Það er engum efa undirorpið, að Rúðólfur biskup liélt skóla í Bæ flest eða iill þau ár, er liann dvaldi liér á landi. Þörfin var líka mikil. Það kann að vera og er líklegt, að einliverri fræðslustarfsemi, liafi verið Iialdið uppi á víð og dreif af þeim fáu kennimönnum, er liér voru fyrir og um daga Rúðólfs. En fastur skóli var ekki til. Rúðólfur biskup var því eigi aðeins ágætastur trúfrömuður bérlendis sinnar tíðar, liann var einu- ig fyrstur til að setja á stofn skóla á íslandi. Bær í Borgarfirði er því elzta skóla- og menntasetur Islands. Skólarnir í Skál' bolti, í Haukadal, í Odda og á Hólum eru þrátt fyrir allt sitt ágæti, arftakar Bæjarskólans. Rúðólfur gekk fyrir, Iiinir koniii á eftir. Og þarna í Bæ störfuðu svo Rúðólfur og samverkamenn hans í 19 ár. Og árangurinn varð góður — uppskeran varð mikil- Dr. Jón Stefánsson hefur allra manna mest rannsakað áhrif hins engilsaxneska Iieims á íslenzka menningu á sögu- °8 friðaröld. Hefur liann skrifað allmikið um jiessi efni einkum í ensk en einnig í íslenzk tímarit. Þungamiðjan í rannsóknum bans var Rúðólfur biskup og lians áhrif hér á landi. Ég hef ekki enn getað kynnt mér þessi skrif og önnur þar að lútandb nema að litlu leyti. En þau eru hin atliyglisverðustu, þótt eg sé ekki tilbúinn að fallast á allt, sem þar kemur fram. I grein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.