Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 73

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 73
KIRKJURITIÐ 359 eru verðugir minnisvarðar til lieiðurs Rúðólfi biskupi og starfi lians. En beztur og sannastur minnisvarði verður ábótanum í Abingdon aðeins reistur með einu móti, með efling Guðs kristni í þessu landi. Elskað'u Guð, og hann mun búa nieð }>ér. Hlýð 1>Ú Guði, og hann mun opinhera þér hin leyndustu sannindi. — Robertson. Því verður elcki á móti mælt, að þeir, seni trúa guðspjöllunuin, standa öllum öðruin hetur að vígi af þessari einföldu ástæðu: Hafi þeir rétt fyrir sér, njóta þeir réttlálra launa annars heims. Sé hins vegar ekkert framhaldslíf, fer aldrei verr en það, að þeir sofna eilífum svefni ásamt 'iinuin vantrúuðu, en liafa þó notið styrks göfugrar vonar uni ævina, án þess að verða fyrir neinum vonbrigðum síðar. — Byron. Oss tekst betur nú á döguin að hressa við fornar kirkjur en hrelldar sálir. — Enskt. Georg Washington forseti Bandaríkjanna ákvað ameríska þakkardaginn a þessuin forsendum: Það er skylda allra þjóða að viðurkenna forsjón almáttugs Guðs, hlýðn- ast vilja lians, minnast velgjörða hans með þakklátssenii og beiðast í auð- 'nýkt verndar lians og liylli. Fyrir nokkrum árum var allmikil umræða um það í liáskóla nokkrum, bvaða áhrif franska stjórnarbyltingin hefði liaft á síðari tíina. Loks var ganiall Kínverji, sem þarna var staddur, heðinn að segja álit sitt á inálinu. ffann svaraði stutt og laggott: „Ég lield að það sé enn of snemmt að skera úr því“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.