Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 73
KIRKJURITIÐ
359
eru verðugir minnisvarðar til lieiðurs Rúðólfi biskupi og starfi
lians. En beztur og sannastur minnisvarði verður ábótanum í
Abingdon aðeins reistur með einu móti, með efling Guðs kristni
í þessu landi.
Elskað'u Guð, og hann mun búa nieð }>ér. Hlýð 1>Ú Guði, og hann mun
opinhera þér hin leyndustu sannindi. — Robertson.
Því verður elcki á móti mælt, að þeir, seni trúa guðspjöllunuin, standa
öllum öðruin hetur að vígi af þessari einföldu ástæðu: Hafi þeir rétt
fyrir sér, njóta þeir réttlálra launa annars heims. Sé hins vegar ekkert
framhaldslíf, fer aldrei verr en það, að þeir sofna eilífum svefni ásamt
'iinuin vantrúuðu, en liafa þó notið styrks göfugrar vonar uni ævina, án
þess að verða fyrir neinum vonbrigðum síðar. — Byron.
Oss tekst betur nú á döguin að hressa við fornar kirkjur en hrelldar
sálir. — Enskt.
Georg Washington forseti Bandaríkjanna ákvað ameríska þakkardaginn
a þessuin forsendum:
Það er skylda allra þjóða að viðurkenna forsjón almáttugs Guðs, hlýðn-
ast vilja lians, minnast velgjörða hans með þakklátssenii og beiðast í auð-
'nýkt verndar lians og liylli.
Fyrir nokkrum árum var allmikil umræða um það í liáskóla nokkrum,
bvaða áhrif franska stjórnarbyltingin hefði liaft á síðari tíina. Loks var
ganiall Kínverji, sem þarna var staddur, heðinn að segja álit sitt á inálinu.
ffann svaraði stutt og laggott: „Ég lield að það sé enn of snemmt að skera
úr því“