Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 78
Aðalfundur Prestafélags íslands 1963 Hann var haldinn að lokinni prestastefnunni á Hólum. Formaður félagsins, séra Jakob Jónsson, setti fundinn og stjórnaSi lionum. Ritarinn, séra Jón Þorvarðarson, færði fund- argerð. Formaður flutti skýrslu um störf stjórnarinnar á síðastliðnu ári. Rakti hann einkum ítarlega gang launamálanna og skýrði frá þeim árangri, sem náðst liefði og benti á nokkur atriði, sem af honum ldytu að leiða. Minnti og á að ólokið væri að semja um embættiskostnaðinn, en mundi gert í náinni fram- tíð. Formaður lagði til að Codex ethicus prestanna væri endur- skoðaður og féllst fundurinn á það, og var ákveðið að breyting- artillögur þar að lútandi yrðn sendar öllum prestum til at- hugunar. Ennfremur stakk formaður upp á því nýmæli að stofnað yrði til viðræðufunda áhugamanna um stórmál þau, sem lieims- þing lúterskra manna í Helsinki fjallaði einkum um. Þá 1 as formaður upp endurskoðaða reikninga félagsins, sem voru síðan einróma samþykktir. Séra Gunnar Árnason Iiafði framsögu um útgáfu Kirkjurits- ins og skýrði m. a. frá fjárliagsörðugleikum þess. Einnig við- ræðum, sem fram höfðu farið á milli Kirkjuráðs og stjórnar Prestafélagsins um útgáfu ritsins, er nýtur árlega styrks úr Prestakallasjóði. Miklar umræður urðu um þetta mál, en að þeim loknum var eftirfarandi tillaga Prestafélagsstjórnarinnar borin upp og sam- Jiykkt með öllum atkvæðum gegn einu: Aðalfundur Preslafélags Islands 1963 telur nauðsyn til bera, að félagið haldi áfram útgáfu ICirkjuritsins með svipuðu móti og verið hefur. Og um leið og fundurinn þakkar góðan stuðn- ing Kirkjuráðs við útgáfuna á liðnum árum treystir hann þvi, að það auki liann í samræmi við síhækkandi útgáfukostnað. Endurkjörnir í stjórn voru þeir séra Jón Þorvarðarson og séra Sigurjón Þ. Árnason. Aðrir í stjórn eru: séra Jakob Jóns- son, form., séra Sigurjón Guðjónsson og séra Gunnar Árnason. Endurskoðendur voru og endurkosnir: séra Óskar J. Þor- láksson og séra Jón Skagan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.