Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 82

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 82
KIRKJUltlTIÐ 368 Reykjavík með konu minni. Vegna þess að’ aðkoman var, eins og áður er lýst, fékk ég vetursetu í Hvammi á Landi til næsta vors, Iivað sem þá tæki við. Ef ég á að segja eins og er, átti ég fyrst erfitt með ræðugerðir, einkanlega stólræður, og var ég óánægður við sjálfan mig út af því. Ég spurði konu mína stundum að því, livernig lienni fyndist ræður mínar, og lét liún vel yfir því, svo að það varð mér fremur til liughreystingar. Hins vegar kveið ég ekki fyrir söng og tóni. Kunni ég flest algeng lög í sálmabókinni og byrj- aði venjulega við skírnir og jarðarfarir, því að margir treystu sér ekki til að byrja, enda þótt þeir kynim lögin og syngju vel, og mun það liafa verið af óvana. Ég liafði einnig skýran og greinilegan framburð, sem ég að nokkru liafði tamið mér sem unglingur við húslestra í heimaliúsum. Ég reyndi nú eftir föng- um að vanda ræðugerð mína, en var þó öðru livoru óánægður með ræðurnar. 1 Skarðssókn stofnaði ég lestrarfélag og bind- indisfélag, í fyrstu með fermingardrengjum, en með svo góðuin árangri að fleiri gengu í það, þar á meðal sóknarnefndin. Minnkaöi og víndrykkja að miklum mun. Þar sem ekki var nema ein kirkja (Skarðskirkja) orðin i prestakallinu, síðan Stóruvallakirkja var rifin, bar mér vitan- lega að messa í þessari einu kirkju Iivern lielgan dag. En með- an nágrannaprestur þjónaði, var aðeins niessað fjórða bvern lielgidag. Meðlijálparinn fór jiví þess á leit, að ekki væri niess- að nema annan Iivorn sunnudag, eða að Stóruvallarbúar kænm til kirkju annan sunnudaginn en Skarðssóknarmenn binn. Kvaðst ég láta þá sjálfráða um jietta, en mundi messa ef fólk kæmi, þar sem ég átti lieima á kirkjustaðnum. Ekkert varð af þessari fyrirætlun þeirra, og verð ég að segja, að kirkjusókn mátti teljast fremur góð, þar sem stöðugt varð að messa í sömu kirkjunni og jiá alldangt til hennar frá ýmsum bæjuni, enn- fremur liafði fólk vanizt jiví að sækja ekki kirkju nema fjórða bvern messudag. Á hátíðum kom venjulega fjöldi fólks fyrri bá- tíðisdaginn, en strjálingur liinn síðari. Altarisganga í sókninni var venjulega haust og vor. Á sumrum kom oft utansóknarfólk- Verð ég að álykta, eftir kirkjusókninni að dæma, að fólki nuuu liafa yfirleitt geðjast að blýða á mig, enda varð ég þess líka var, og átti ég góðum vinsældum að fagna, sem lialdist liafa til jiessa dags.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.