Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 86

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 86
Reykhólakirkja vígð Sunnudaginn 8. september s. 1. vígði biskupinu liina nýju kirkju að Reykhólum á Barðaströnd. Mikið fjölmenni var, [>• á m. 10 prestar. Staðarprestur, Þórarinn Þór, prédikaði svo sem venja er. 1 fjarveru organistans, frú Ólínu Jónsdóttur, stjórnaði Jón Isleifsson, formaður Kirkjukórasambandsins, safn- aðarsöngnum. Vígður var nýr skírnarfontur, sem Ragnheiður Hákonardóttir frá Reykhólum hafði gefið. En skírnarskálin, sem er úr silfri, var gjöf barna þeirra Hákonar Magnússonar, fyrrv. bónda á Reykbólum og konu lians Arndísar Bjarnadótt- ur og barna þeirra Jónasar Sveinssonar og Kristínar Guð- mundsdóttur, sem fyrr bjuggu á Borg í Reykbólasveit. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík gaf prédikunarstól, sem er í hörpulíki. Kaupfélag Króksfjarðar gaf málningu á kirkjuna utanverða. Kvenfélagið Liljan flosteppi á kórgólf og dregil a gang. Þá voru gefnir tveir kaleikar, patína og oblátudósir, tvennir messuskriiðar, altariskross og ljósastjakar, bikarar, Guðbrandsbiblía og 30 sálmabækur. Einnig peningagjafir, eink- um í Mæðrasjóð, sem tengdur er nafni Þóru í Skógum, móður séra Matthíasar. Er blutverk þessa sjóðs að stuðla að sem mestn skreytingu kirkjunnar. Kirkjan er teiknuð á skrifstofu búsameistara ríkisins. Sveinn Kjarval réði gerð innri búnaðar. Yfirsmiðir voru Magnus Skúlason úr Vogi á Vatnsleysuströnd og Gísli Ingimundarsou úr Saurbæ í Dalasýslu. Einar Stefánsson, rafvirkjameistarx a Reykliólum, annaðist raflagnir. Tekur kirkjan tæp 200 nxanns í sæti, ef bún er þéttsetin, og kostaöi liðlega bálfa aðra rnillj011 króna. Framkvæmdastjóri byggingarinnar var fyrst Sigurður Elíus- son, tilraunastjóri, síðar Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastjori-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.