Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 92

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 92
378 KIRKJURITIÐ Altarissteinn fannst í kirkjurústum á Skarði í Með’allandi laugardaginn 17. ágúst. Á Skarði stóð kirkja frá öndverðu og frani undir miðja 17 öld. Altarissteinn þessi er skreyttur fimm smákrossum og óskaddaður að öðru leyti en því að lirotið er af einu horni lians. Verður hann geymdur a allari Langholtskirkju. Minnzt var aldarafmœlis Rauiia Krossins í Þjóðleikhúsinu 1. septemher 1963, kl. 8,30. Varaformaður R. K. L, Jón Auðuns dómprófastur, setti samkomuna og sleit henni. Heilbrigðismálaráðherra, Bjarni Benediktsson, flutti ávarp. Guðmundur Jónsson óperusöngvari söng einsöng. Undirleik- ari var Þorkell Sigurlijörnsson. Landlæknir, Sigurður Sigurðsson, flutti ávarp. Einar Sveinhjörnsson lék einleik á fiðlu. Borgarstjóri, Geir Hall- grímsson, flutti ávarp. Rögnvaldur Sigurjónsson lék einleik á flygil. Valur Gíslason leikari flulti þælti úr aldarsögu Rauða Krossins. — Samkoma þessi var hin ánægjulegasta í alla staði. Sœnskur byggingarfrœSingur var hér á fcrð í septemhcr og flutti erindi um lýsingu kirkna. Sýndi inargar myndir máli sínu til skýringar. Kom hann á vegum Ljóstæknifélags íslands, sem lætur sig mál þetta miklu varða. Formaður þess er Aðalsteinn Guðjónsson, raffræðingur. Er þess hrýn þörl að máluin þessum verði gefinn meiri gaumur í framtíðinni, sakir auk- innar tækni og þess, að nú er víðast kostur að Iýsa kirkjur með rafmagni. ER LENDAR FRÉTTlR Framlag til kristniboðs á NorSurlöndum hefur aukizt mjög síðustu árin. Sérstaklega má nefna í því sambandi fjársöfnun dönsku kirkjunnar á upp- stigningardag. I haust nemur blökkumaSur í fyrsta sinni guðfræðinám í Aho. Kosta Finnar nómsdvöl lians. Merkilegur þjóSminjafundur. — Fyrir nokkru liefur horgin Asdód verið grafin upp. Var hún ein af fimm höfuðborgum Filista á límiim Gamla- testamentisins og stendur milli strandlengju Gaza og Tel-Avív. Gröfturinn bendir til Jiess, að Asdód liafi verið slærsta horgin í Land- inu helga, alll frá tímum járnaldar og til 6. aldar f. Kr. Um útlit hennar verður nokkru ráðið frá eiröld lil járnaldar. Kanaanitar liafa higt borgina í eyði á 13. öld f. Kr. Síðan hefur hún legið í rústum — aðeins verið þar smáþorp. Fjögurra feta þykkur tígulsteinsmúr hefur verið umhverfis horgina. Frá varðturnum lians hefur mátt fylgjast með þeim, er færu strandleiðina með- fram Miðjarðarliafinu. En sú leið var fjölfarin milli Egyplalands, Sýrlands og allt til Mesopótamíu (Iraks).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.