Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 4
Efni
Bls. 3 í gáttum
— 5 Bréf til Helga Hálfdánarsonar
— 6 Aðalvelferðarmálið. Sr. Gunnar Gunnarsson
— 12 Það er merkilegt með kristniboðið. Viðtalsþáttur. G.ÓI.ÓI.
— 29 Og hjartað tekur að brenna. Viðtalsþáttur. G.ÓI.ÓI.
— 49 Biðjið því herra uppskerunnar. Þórir S. Guðbergsson
— 57 Það evangelíum, sem fátœkum boðað verður. Jón Vídalín
— 59 Immanuel, þáttur um aðventuna. A.J.
— 66 Sr. Sveinn Víkingur. In memoriam. Sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup
— 67 Páll V. G. Kolka. In memoriam. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup
— 69 Orðabelgur
— 71 Bókafregnir. Sr. Eiríkur J. Eiríksson
— 75 Frá tíðindum
— 80 Að predika nú á dögum. D. W. Cleverley Ford
Á síðasta hausti var hálf öld liðin frá því að Ólafur Ólo^5
son, ungur íslendingur, hélt austur til Kína og gerðist þ°r
kristniboði. Þess er vert að minnast, enda er sú saga 0 ^
merkileg. Fyrstur íslenzkra manna var hann kostaður 0
Islendingum til kristniboðs í fjarlœgu landi. Þáttur hans
íslenzkri kirkjusögu er því nœsta sérstœður. Hér heirTia
hefur hann um áratugi verið óþreytandi og ötull braut
ryðjandi kristniboðs. íslenzkri kristni eru þau hjón bce^1'
hann og frú Herborg, mikil Guðs gjöf. Hún er að vl5Lj
miður kunn en Ólafur, en mikils er hún metin og sta
hennar af þeim, sem til þekkja. —