Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 8
Sr. GUNNAR GUNNARSSON: Aðal velferðarmálið „Á aðfangadag þjóðhótíðar" heitir ritgerð síra Gunnars Gunnarssonar, prófo5,s á Halldórsstöðum í Bórðardal, er birtist í „Norðanfara" 21. maí 1873. Kirkjurit'® birtir nú þann hluta ritgerðarinnar, er nefnist „Aðalvelferðarmólið", vegna ÞesS að hún er stórmerk kirkjusöguleg heimild um kristniboðsóhuga þessa manns °9 hvatningu hans til stofnunar íslenzks kristniboðsfélags ó Þjóðhótíðinni 187^’ Þessi hluti ritgerðarinnar birtist nú með leyfi Ólafs Ólafssonar, kristniboða, se'1' gróf ritgerðina úr gleymsku og birti hana alla í smóritasafni sínu „Frœkorn" °rl 1948. Stafsetningu er haldið eins og Ólafur gekk fró henni, en hann hafði hana til nútíðarstafsetningar. Sama er að segja um bréf fró síra Hólfdóni EinofS syni á Eyri til sonar síns, Helga Hólfdónarsonar, prestaskólakennara, sem einn'9 birtist með leyfi Ólafs. Síra Gunnar Gunnarsson á Halldórsstöðum var sonur síra Gunnars GunnarssonOr< prests í Laufási og konu hans, Jóhönnu Kristjönu Gunnlaugsdóttur Briem. Honn fœddist 11. marz 1839 og dó 21. október 1873 rúmlega 34 ára að aldri. K°n° síra Gunnars á Halldórsstöðum var Valgerður Þorsteinsdóttir, prests að Hó151 • Þau eignuðust sex börn og misstu fimm þeirra á fyrsta og öðru ári, hvert ef,,r annað. Yngsta barn þeirra lifði, Jóhanna, er giftist síra Theodóri á Bœgisá. Síra Björn Halldórsson í Laufási mœlti svo eftir sira Gunnar á Halldórsstöðun1- „ . . . Hann var prestur með lífi og sál, hirðir safnaðar síns í verki og sannleik0' sem predikaði einn með hinum fremstu, andríkur og hjartnœmur, sem barnö frœðari umfram alla, er ég hefi vitað dœmi til . . ." Frekari frœðslu og aðgenð^ lega um þennan merkilega prest er að finna í „Frœkorn" síðara bindi, þar e ekki eru tök á að gera œviferli hans betri skil í Kirkjuritinu nú. 6 A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.