Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 9

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 9
i hef ég enn tekið fram öll atriði ^Qtíðarhalds vors, eftir því sem ég ,e ^ugsað mér það. Eitt er eftir, sem e9 álít kórónu alls hins, það, sem ao vera á komið fyrir mörgum ratugurn, og sem þúsund ára hátíð- n ®r langhœfilegust til að byrja, fyrst er ekki búið, það er, á vissan ' Þeim mun veglegra en sjálft l°rnarmálið, sem sálin er œðri lík- ^^anum. Þag er þag fyrirtœki, sem V|nnur oss blessun Guðs og gerir ^Ss góðs maklega; það fyrirtœki, sem þ^gSar sálir og hylur fjölda synda; ^Vnirtœki, sem sœmir hverri krist- Urn' ■lnversu fátœk sem er, hverj- sem^r'Stnum manni, hversu snauður e, , . er; hað fyrirtœki, sem flestar ef ! QHar kristnar þjóðir, enda þótt S ff) Q Ci r * I seu, eru fyrir löngu farnar að ^99ia mikið kapp á. — Þetta dýr- ^asta fyrirtœki er það: að Vér stofn- En iSLENZKT KRISTNIBOÐSFÉLAG. n'nn 'at' s®r ógna það, sem ég , se9i; því þetta er Guðs vilji, og þ ; a Verður á þúsund ára hátíð vorri, þ sern til leggja fleiri eða fœrri. III Verður stofnað kristniboðsfélag, jnn|a^ ^ristna heiðnar þjóðir, undir sþ enári stjórn, með innlendum sam- manaSiÓði' ^ hosta innlendan l . n m kristniboðs, í samvinnu með þjS nÍ00ðendum einhverra annarra hs° a' á þeim stað hins heiðna um b' Sem sia^um oss hemur saman a|| • etta i301-' ég að fram bera með vJt' ^iorfung; því ég finn það og að • “— þó ekki á þann hátt, þvi 9eti leitt vísindaleg rök að fáo ð|Qrnt Vi' leyfa mér, að benda rÖle9° á það, sem mér virðist mcela með því og gera það líklegt, að þessi uppástunga mín fái bráðan framgang og meðbyr hamingjunnar. Mér er að vísu ekki ókunnugra en hverjum öðrum um fátœkt landa minna,- ég hef hana, að kalla má, fyrir augunum dag hvern, síðan ég tók við embœtti og kom út í lífið — sem menn segja. Ég veit, að þjóð- in er mjög fátœk; mér sárnar það; mér blœðir úr augum, að sjá það og vita. Hvað er það I sjálfu sér, þó menn vanti föt og fœði — og er það þó fullhart — hvað er það þó hjá hinu, að menn veslist upp and- lega fyrir líkamlegan skort, missi kjark og áhuga, árœði og von, mann- úð og drengskap, fjör og frjálslyndi, og verði þannig lítt nýtir þjóðfélagar til heiðarlegra og hjálpsamlegra framkvœmda. Því er verr: nokkur hluti þjóðar vorrar á um of skylt við þetta, fyrir margra alda harðrétti og hörmungar, fátœkt og eymd — og er það þó engan veginn vonum fram- ar. Ég þoli ekki að dvelja með hug- ann við höft þau, sem lögð hafa verið á vesalings þjóð vora, alla þá sveitadropa landa minna, sem safn- að hefur verið í erlendan sjóð, alla þá auðlegð, sem út úr landinu hefur streymt á umliðinni þúsund ára öld. Glœsilegt góðverkasœði er þar með frá oss horfið og kemur aldrei aftur. En — mitt í allri sinni fátcekt á samt þjóðin einn dýrgrip eftir, þann dýrgrip, sem mölur og ryð getur ekki grandað, eins og munum þeim, sem misstir eru. Þessi gripur er t r ú - r œ k n i n . Það mega fslend- ingar eiga enn þann dag í dag: trúrœkin þjóð eru þeir. Ég neita því ekki, að hin veraldlega stefna hefur 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.