Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 19
J°na' gerir hann það af miklum . ^ e'ka. — Nú réttir hann sig upp Sessinum og brýnir svolítið raustina. er líkt og sá gamli gáski sé ekki alve9 fjarri. r Já, hann var sem sagt mikill s andsvinur, segir hann og á við Lars sv'k- -— Og honum þótti gaman ?.. heyra gamal-norsk, eins og þeir -° uðu það. Svo barst einhvern tíma nafnið hans, Slotsvik, hvað það rnundi þýða. Ég man, að við sátum a svölum. Hann hafði oft velt essu fyrjx sér. Jú, slot er nú höll, en vík sláttur á norsku. Og var þarna. — Þá sagði ég honum, 0 Sl°tsvik hefði verið eitt af fyrstu Urn ' norsku, sem ég skildi. Það cerrii af sögninni að slota, sem við se^S^UlT1 ° isiancii um ve®ur- Við 9ouiti: Veðri nu slotar. Og sjónum ar' þegar komið er inn fyrir nesið 'nn í víkina. — Þá rauk hann þ f1' klann var svo hrifinn af þessu. a stóð nákvœmleqa heima. Þarna Var Slotsvik. dá^U SrU ^au ðiessu^ hjónin bœði segir hann með þessum sama ei k, sem honum er svo laginn rUrn mönnum fremur. Ll", GuS slePPti ekki — fund StUnd er sPÍallað um' 1 haf- ^eirra Herborgar og vísu ,°riS sarnan fyrst. Það a kristniboðsskólanum c brU* Vor'ð, sem Ólafur og voT ^01"18 luku þar nám kaiH - að kveðia °g fara ti Snáms í Ameriku. Herbc þar viðstödd sem gestur og þau heilsuðust aðeins. Síðan bar fundum ekki saman fyrr en í Kína. Herborg er upprunnin í Orkdal suður af Þrándheimi, bóndadóttir. Að- spurð segist hún hafa átt trúaða for- eldra, enda var mikið trúarlíf þar í sveitinni, þegar hún var að alast upp. — Ég spyr hana, hvort einhver sérstök tildrög hafi verið til þess, að hún hneigðist að því að verða kristniboði. — Já. Ég var mjög trúhneigð sem barn og lifði þá í samfélagi við Guð. En sambandið rofnaði rétt eftir ferm- ingu sama haustið og ég fermdist. — Það er einkennilegt, en það er eins og það gerist nokkuð oft, segir kollegi minn íhugull. — Já, þannig var það. Það kom til min stúlka og spurði, hvort ég vildi ekki fara með henni á dansleik. „Nei," sagði ég. „Þú veizt, hverju ég er nýbúin að lofa." „Já, þú œtlar þó ekki að halda það?" sagði hún. „Jú, ég hef cetlað mér það. — En ég veit samt, að ég get það ekki", og satt var það, en Guð sleppti ekki hendi sinni af mér. __ Var þetta rétt eftir ferminguna um haustið? Já. Ég var fermd í sept- ember, en þetta var í nóvember. — Og það var trúaður prestur, sem hún fermdist hjá, segir Ólafur. __ Já, einu gleymdi ég aldrei frá spurningunum. Presturinn sagði við okkur, „Eins lengi og þið haldið því við að biðja bœnirnar ykkar, rofnar ekki samfélag ykkar við Guð". Nœsta vor kom leikprédikari nokk- ur í okkar sveit, og hélt vakninga- samkomur í ungmennafélagshúsinu. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.