Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 20
Ég sótti samkomur hans, og varð
þegar á fyrstu samkomunni mjög
snortin af boðskap hans. Samt fannst
mér, að ég gœti alls ekki gefist Guði,
ég vœri svo slœm á allan hátt. Þó
kom að því, að Guðs orð varð mér
yfirsterkara og ég játaði trú mína á
Jesúm sem frelsara minn og Drottin.
Og þá kom kristniboðsköllunin eigin-
lega um leið, sem löngun fyrst, eða
aðeins hugsun, en ég ýtti henni frá
mér. Mér fannst það slík fjarstœða, að
Guð vildi kalla mig til kristniboðs.
En þessi hugsun kom aftur og aftur,
svo að ég varð að biðja Guð um
að sýna mér það, ef þetta vœri frá
honum. Ef ekki, þá yrði hann að
taka það frá mér. Þá bœn bað ég
eiginlega alla tíð, þangað til ég fór
til Kína.
— Þessi predikari ferðaðist á veg-
um Kínatrúboðsins, segir Ólafur.
— Hvað hét hann?
— Hann hét Peter Gjœvran, og
var ekki mikið þekktur maður.
— Slotsvik-hjónin voru kristniboðs-
vinir i sambandi við þetta sama
félag, Kínatrúboðið, segir Ólafur. —
Þar koma þrœðirnir saman. Þess
vegna lentum við siðast á sama stað.
— Þetta vor, 1914, voru miklar
rceningjaóeirðir í Kina, segir Her-
borg, — einmitt á þeim slóðum, þar
sem norska kristniboðssambandið
starfaði, svo að Kína var mjög um-
talað og mikið skrifað um kristni-
boðið þar í blöðum.
Ólafur minnist þess, að þá var
lœknir norska Kínatrúboðsins drep-
inn, er hann var að stumra yfir sœrð-
um rœningja. Ég spyr Herborgu, hvort
mikill kristniboðsáhugi hafi verið á
18
heimili hennar. Hún segir, að sV°
hafi ekki verið umfram það, se,TI
gerðist. Faðir hennar var fremur
kirkjunnar maður, hafði verið á lý®
skóla, en ekki komizt 1 snertingu vl
neinar beinar vakningar.
— Hann var einn af þeim, sern
enginn vissi til, að hefði nokkum
tlma horfið burtu frá Guði.
— Nei, hann var trúaður maðuu
bœtir Ólafur við og segir síðan
áherzlu: — Og mikill heiðursmaður-
Svo vandaður á allan hátt.
— En mamma hafði komizt til I'
andi trúar fyrir vakningu, sem vCir
þarna í sveitinni. — Að þeim orðum
sögðum snýr Herborg aftur frásögn
inni að köllun sinni. ,
— Ég sagði engum frá þvl a
ég vœri að hugsa um kristnib0
Mér fannst það svo mikil fjarstcfið0-
að Guð skyldi kalla mig til Þe5S'
En til þess að vera við öllu búim
ef þetta vœri vilji hans, fór e9 ,
kennaraskóla. Á meðan ég var
þeim skóla, sótti ég síðan um 0
gerast kristniboði hjá KínatrúboðinU'
og fékk jákvœtt svar.
Þeir tóku borgina að lokum
Þau hjónin komu ekki jafn snemma
til Kína. Eins og áður segir fór Ó\°^°
fyrst til Ameríku með skólabrceðrunl
sínum. Þar lögðu þeir stund á 51
hvað, sem lœkningum við kemur
greining sjúkdóma, að verjast snn
gera að sárum, taka út tennur o.s-'frV
— Já, segir Ólafur og kemur upP
í honum glettnin. — Það kom sér nU
vel, að ég hafði lœrt að taka tennUr
A