Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 23
r<nn Han Sjógin ásamt fjölskyldu sinni. Hann var nánasti vinur og samstarfsmaður þeirra
Herborgar í Kína.
Ólafs
^an á trúfrœðslunámskeið
nausti
Va °9 snemma vors. Annað þei
!^,rir rlQ/ en hitf fyrir kon
Ust ' ^rsta skipti á œvinni se
Qð bóklœrdómi, sem Kínver
^a manna mest.
ist 6^ar a^rlði laust á og kommii
uní"^' komast til valda í Kina, flý
ór húsund evangelískir trúboc
krj ta.n^'' ^a^ bjargaði miklu,
vi§ n,'00® Var komið það vel á v
böfS ' k'na' a® innlendir starfskraf
gö teki® vi® því. Auk þess stc
^ikl^ aii<"‘nversk kirkjufélög að c
j U trúboði i hinu viðlenda r
er °,n vandasömu verki og trúh
góg- en9'nn liðsauki betri
var 'r "^nlendir predikarar. Einn þei
^ ^ÁSHENG. Hann kom ása
konu sinni í heimsókn til Noregs og
íslands 1949 og predikaði hér í 22
kirkjum og samkomuhúsum, með að-
stoð túlks.
Nánasti vinur okkar og samstarfs-
maður í Tengchow var safnaðarfor-
stöðumaðurinn, HAN SJÓGIN. Hann
hafði verið kennari og trúboði í nokk-
ur ár, áður en hann fór í forstöðu-
mannaskólann, enda voru ekki aðrir
teknir i þann skóla en menn, sem
voru reyndir að því að eiga lifandi
trú og nokkra hœfileika sem predik-
arar. Okkur hafði alltaf fallið vel við
vin okkar Han Sjógin, en eftir að
trúarvakning varð, 1931, endurnýjað-
ist hann. Hann brenndi gamla rœðu-
bunkann og aliir fundu, að hann jós
af lifandi vatnslindum Guðs orðs,
21