Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 27

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 27
Kirkjan á kristniboðsstöðinni í Lao-Ho-Ko. 0f|Ur, kristniboðanna, og þeir komu a 9uðsþjónustur til hans. Hann þUr ^iarska mikils metinn maður, en ^neira ofsóttur af kommúnistum ^ hann var áhrifamaður. ^ erborg bcetir því við, að sagnir ' borizt um, að hann hefði aftur- Qð allt, sem hann hefði kennt, s en9inn veit, hvort þœr sagnir voru s°^nar- Seinna segir hún, að hafi Qf° . 0pnið fregnir um, að hann hafi neitað þeirri afturköllun. — Það var eftir heilaþvott, að hann átti að hafa œpt í angist: „Ég er Júdas! Ég er Júdas! Ég er Júdas!" Með heilaþvotti geta þeir komið mönnum til að segja hvað, sem þeir vilja, guðlasta og hvað eina. — Þeir hafa brotið manninn niður, verður kollega að orði. — Já, það er djöfullegt. Herborg ítrekar, að fregnir hafi borizt um, að hann hafi náð sér aftur. En þetta er sársaukamál um að rœða. 25

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.