Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 31

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 31
Og hjartað tekur að brenna F°rmaSur KristniboSssambands íslands, Bjarni Eyjólfsson, spjallar um þó innri sögu, óþekkta hermenn og furSuverk GuSs ^ndir virkisvegg Su nr,an i gömlum fjórhússhól og fó- 'num skrefum austan við virkið, sem ®raugna-Pétur og aðrir kappar í ina|h°lti gerðu siér til varnar í stríð- jnu Jón Arason, er risið hús. Dœld- n ^illi hóls og virkis var dýpkuð dó- ^ 1 ' sv° að það rís ekki mjög hótt. mœtti nefna það Virki, Staðar- r ' e®a Virkisstofu. e .a9'nn fyrir kristniboðsdag 1971 j , aJdinn einhver fyrsti mannfundur heu' ^US'' — ekki v'® fjölmenni, Vg Ur nóvist þess, sem kvaðst skyldu k ra ^ar á meðal, sem tveir eða þrír J10 saman í nafni hans. hlítaarla verður nokkur saga sögð til að Qr ^ann'9 er kunnara en frá þurfi Se9ja, að oft verða litlar sögur sem gerist að baki vlglínu Qr n '• Stundum verður þó Ijóst eftir áurð' ° a® Þar ^a^ðu 9erzt at' a 'r' sem í litlu eða engu voru er ari en stríðið sjálft. í þessu efni af þv. i ár er stríðinu um Guðs ríki líkt farið og öðrum stríðum. Fundur sá, er áður gat, er haldinn í virki voru til þess að skráð verði fáein brot þeirrar kristniboðssögu, sem gerzt hefur heima á Fróni þessa öld. Það, sem til tínist, fer hér á eftir og má heita tveggja manna tal. Þú kannt, lesandi góður, að hafa heyrt getið Bjarna Eyjólfssonar, en óvíst tel ég með öllu, að þú hafir nokkurn tíma séð hann. Sumum mönnum tekst einhvern veginn að fara huldu höfði I veröldinni, jafnvel þótt spor þeirra verði dýpri en annarra manna. Bjarni hefur til dœmis verið ritstjóri Bjarma um áratugi og þess vegna skrifað fleira um kristniboð en aðrir fslendingar. Hann varð formaður Kristniboðssambands íslands liðlega hálfþrítugur fyrir röskum þrjátíu og tveim árum, og er það enn. Formað- ur KFUM var hann kosinn, er séra Bjarni lét af formennsku fáum mán- uðum fyrir dauða sinn 1965. Lengra 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.